Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 85
79 : Kítfreguir [Skíniir bezta lækningin við heimþrá útfluttra lauda vorra só að senda þá heim til gamla landsins. Þeir muni þá brátt sakna Vesturheims- lífslns, hverfa aftur vestur og una þar betur hag sínum eftir en áður. Einmitt vegna »læknandi álirifa« 3inna í þessa átt hygg eg, að Seyðisfjarðardvöl séra Jóns hafi orðið honum mjóg gagnleg. Hinum höfundunum báðum hefir, að því er mér virðist og eg get um það borið, tekist Eérlega vel að láta Btaðreyndirnar bera mann- inum vitni, og sá vitnisburður er þess eðlis, að hann skilur eftir í huga þess, er les, skyra myud af stefnufóstum og stórhuga manni, sterktrúuðum á guð og góðan árangur af starfi því, sem hann hefir kallað hann til að vinna, ódeigum til stórræða og ólótum til fram- kvæmda, hugsjónamanni, sem er þess albúinu að slíta sér upp fyr- ir hið mikla áhugamál sitt. Þar er lítil tilhneiging til að draga fjöður yfir þær takmarkanir, sem benda mætti á í fari séra Jóns, ekki síður en annara manna, þótt vitaulega sé meiii áherzla lögð á hitt. Eftirtektarvert er það, hve hófundarnir allir fara tiltölulega lítið út í deilumál sóra Jóns, sem þó kvað svo mikiðaS meginhluta æfl hans, og þá eins hitc, hversu þeir forðast, aS draga þá menu fram á sjónarsviðið með nafni, sem hann átti í höggi við um dag- ana. Eg skll þetta svo sem vott um háttlægni (takt) og lasta það ekki. En á æfisögu annars eins bardagamanns og sér'a Jón Bjarnason var, verður plíkt aS teljast galli. Sórstaklega mun mörg- um þykja kynlegt, aS ekki skuli neitt sk/rt frá bardagaárunum síðustu. Skall þó aldrei meiri ófrlðaralda á lífsskip séra Jóns og kirkjufélagslns en einmitt þau árin. Að öðru leyti eiga þeir sóra Runólfur og W. H. Paulson helður skilið og þökk fyrir æfisöguna, hvernlg hún er sögð. Verði saga Vestur-íslendinga einhvern tíma rituð, eignumst vér að vonum enn fyllri sögu sóra Jóus, svo saman- tvinnuð sem húu er allrl sögu vestur-íslenuka þjóðarbrotsins á frum- bylingskaparárum þess í hinni nýju heimsálfu. Sú söguritun ætti þó ekki að dragast lengi úr þessu, svo hætt sem er við, að með drættinum firnist yfir margt, sem ekki raá gleymast og glatast, þótt ekki værl fyrir annað en það, hve vel það synlr hver málmur er enn í íslendings-eðlinu. Um allmórg ár var BÓra Jón Bjarnason framarlega í sveitguð' fræðilegra andstæSinga minna, og var það óefað til dauðadags. Af framkomu haps í þeim deildum þóttist eg geta ráðið, aS hann væri ekki jafn mlkill rnaSur í guSfræSilegum lœrdómi og á öðrum sviðum, Og þá skoðun hefi eg enn þá. En hun hefir aldrel get-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.