Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 85

Skírnir - 01.01.1919, Page 85
78 Bitfregmr fSkimir bezta lækningin við heimþrá útfluttra lauda vorra só a5 senda þá heim til gamla landsins. Þeir muni þá brátt sakna Vesturheims- lífsins, hverfa aftur vestur og una þar betur hag sínum eftir en áður. Einmitt vegna »lœkuandi áhrifa« 3Ínna í þessa átt hygg eg, að Seyðisfjarðardvöl séra Jóns hafi orðið honum mjög gagnleg. Hinum höfundunum báðum hefir, að því er mér virðist og eg get um það borið, tekist sérlega vel að láta ataðreyndirnar bera mann- inum vitni, og sá vitnisburður er þess eðlis, að hann skilur eftir í huga þess, er les, skyra myud af stefnuföstum og stórhuga manni, sterktrúuðum á guð og góðan árangur af starfi þv/, sem hann hefir kallað hann til að vinna, ódeigum til stórræöa og ólötum til fram- kvæmda, hugsjónamanni, sem er þess albúinn að slíta sór upp fyr- ir hið mikla áhugamál sitt. f'ar er lítil tilhneiging til að draga fjöður yfir þær takmarkanir, sem becda mætti á í fari sóra Jóns, ekki siður en annara manna,þótt vitanlega sé meiii áherzla lögð á hitt. Eftirtektarvert er það, hve höfundarnir allir fara tiltölulega lítið út í deilumál sóra Jóns, sem þó kvað svo mikiðað meginliluta æfl lians, og þá eins hitc, hversu þeir forðast, að draga þá menu fram á Bjónarsviðið með nafni, sem hann átti í höggi við um dag- ana. Eg skll þetta svo sem vott um háttlægni (takt) og lasta það ekki. En á æfisögu annars eins bardagamanns og sór'a Jón Bjarnason var, verður slíkt að teljast galli. Sórstaklega mun mörg- um þykja kynlegt, að ekki skuli neitt skyrt frá bardagaárunum síðustu. Skall þó aldrei meiri ófriðaralda á lífsskip sóra Jóns og kirkjufélagslns en einmitt þau árin. Að öðru leyti eiga þeir séra Itunólfur og W. H. Paulson helður skilið og þökk fyrir æfisöguna, hvernig hún er sögð. Verði saga Vestur-íslendinga eiuhvern tima rituð, eignumst vór að vonum enu fyllri sögu sóra Jóus, svo saman- tvinnuð sem húu er allri sögu vestur-íslenzka þjóðarbrotsins á frum- bylingskaparárum þess í hinni nýju heimsálfu. Sú söguritun ætti þó ekki að dragast lengi úr þessu, svo hætt sem er við, að með drættinum firnÍBt yfir margt, sem ekki raá gleymast og glatast, þótt ekki værl fyrir annað en það, hve vel það sýnir hver málmur er enn í Islendings-eðlinu. Um allmörg ár var sóra Jón Bjarnason framarlega í sveitguð- fræðilegra andstæðinga minna, og var það óefað til dauðadags. Af framkomu haps i þeim deildum þóttist eg geta ráðið, að hann væri ekki jafn mikill maður í guðfræðilegum 1 æ r d ó m i og á öðrum svlðum. Og þá skoðun hefl eg enn þá, En hún hefir aldrel get-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.