Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 12
Sbírnirj Björn M. Ólsen. 5 um þessara flokka Björn M. Ólsen átti helzt heima. Hann var ekki að eins gáfumaður, heldur drotnuðu gáfurnár í skapgerð hans og settu svip sinn á hana alla. Hann var ekki mikill tilfinningamaður, duldi tilfinningar sínar og lagði ekki rækt við þær. Svipurinn og augun voru fremur kald- leg en æst eða harðleg þegar honum var þungt í skapi. Og í hinu heiðríka brosi, sem brá eins og sólskini yfir alt andlitið, og öllum vinum hans mun minnisstætt, var meira af birtu en hita; það ljómaði í því skilningsgleði hins gáf- aða manns og það yndi, sem hann hafði af því að skifta hugsunum við aðra. Hann var gleðimaður og skemtinn, en hvorttveggja er fremur einkenni geðbrigðamanna ea tilfinningamanna. Tilfinningamönnunum hættir við að líða greinilega vel eða illa, vera ofan eða neðan við skemtunina. Og einmitt þar sem skilning gáfnanna þrýtur og skilningur tilfinninganna tekur við, þraut líka Björn M. Ólsen. Hann skildi ekki lifandi fólkið í kringum sig, vissi stundum ekkí sjálfur, hvenær hann kom við sáran fót. í þessu er fólgin skýringin á miklu af örðugleikun- um á skólastjórn hans, því hvorki skorti hann í þá stöðu ötulleik né samvizkusemi, lærdóm né vitsmuni. Það er eins og sumum gáfuðum menningarþjóðum hefir aldrei tekist að stjórna skattlöndum né nýlendum, ef til vill af því að þær reikna of mikið út fyrirfram, mynda sér of fastar áætlanir. En lifandi menn er einmitt ekki hægt að reikna út, það verður að finna til þeirra, gera allar áætl- anir og umgerðir lika lifandi og hreifanlegar. Ef til vill sjást einkenni Björns M. Ólsens ekki betur á neinu en sumu því, sem hann kaus sér að gamni og dægra- dvöl. Hann hafði mætur á skák og gat setið við að ráða taflþrautir kvöldum saman. Alt, sem reyndi á tilfyndni og getspeki, heillaði hann. Hann lá yfir að ráða »rebúsa« og búa þá til sjálfur handa kunningjum sínum að ráða. Hér er alstaðar greinilegt, hvernig gáfurnar stefna meir að leik hugans, forminu, en efninu. Sama mætti benda á víðar. Það var ekki af tómri samvizkusemi, sem hann lagði svo frámunalega alúð við lökustu lærisveinana í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.