Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 66
’Skírnir] Þýðingar. 59 lakari bókum, þá verður að velja mikið af alveg nýjum bókum, bókum um »brennandi« spurningar augnabliksins, <t d. nú um orsakir styrjaldarinnar, rás hennar og afleið- ingar. Það þarf ekki að kvarta um, þótt þessar bækur aéu ekki ódauðlegar. Lifandi hluttaka í menningu sam- tímanB er ein tegund ódauðleika. Það er i bókmentunum eins og líkamanum. í sumum hlutum hans eru sífeld frumuskifti, en frumur í beinum og tönnum lifa von úr 'Viti. En hvorstveggja er þörf. Allar fræðibækur úreld- ast meira og minna, og sum skáldritin, sem mest áhrif hafa haft í svipinn. En við verðum að grípa þær á flug- inu. Úr þvi við getum ekki liafið okkur upp yfir tímann, verðum við að vera börn samtímans — honum vaxnir. XIV. Það er aðeins hin dæmalausa sljóskygni manna á alt, <sem heitir andleg verðfræði, sem gerir, að ekki liggur betur í augum uppi hvilíkur búhnykkur slíkar þýðingar •eru Menn eru svo vanir að fá öll andleg gæði sama aem gefins, að þar sem eitthvað verður að hafa fyrir þeim, nenna þeir ekki að bera sig eftir þeim. Ef okkur "vræri boðinn eins mikill kornforði og ísland þyrfti með, tneð því einu skilyrði, að við önnuðumst þreskingu þess -og flutning til íslands, þá mundi enginn skoða huga sinn um að taka því boði. En þegar við eigum kost á að gera dýrustu vísindalegar og fagrar bókmentir annara þjóða eign íslenzkrar alþýðu, ef við nennum að hafa fyrir því að þýða þær og gefa þær út, þá áttum við okkur ekki á því. Alt efnið fáum við ókeypis, reynslu skáldsins, rannsóknir vísindamannsins, vitið og andann. Þeirra eigin ,þjóð hefir borgað þeim fyrir það, að svo miklu leyti sem slíkt verður borgað, við fáum það fyrir ekki neitt. J það kveður svo ramt að, að við íslendingar, af því við ærum svo smáir, getum fengið að þýða ókeypis rit sam- Aimahöfunda, sem lieima hjá sér eru að eins til í svo dýr- aim útgáfum, að alþýða kaupir þá ekki. Þessvegna verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.