Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 15
8. Björn M. Ólsen. [Skírnir- sókn í fæðingunni. Við þessa lifandi dýflissumúra verður ekki barist, þeir verða ekki teknir drengilegum fangbrögð- um fremur en [draugarnir í þjóðsögunuin, og þó eru þeir alstaðar fyrir manni. Björn M. Ólsen var aldrei á réttri hillu í lífinu. flann átti frá upphafi heima við háskóla, en ekki latínuskóla. Hann átti heima við stærri og auð- ugri stofnun en Háskóla íslands. Hann hefði átt aðdáan- lega heima sem kennari við stóran stúdentagarð (college) í Oxford. Þar hefði andinn ósjálfrátt gert sambúðina milli hans og nemandanna ágæta, og hann hefði notið sín í kennarahópnum, þar sem menn af öllum fræðigreinum leggja saman vit sitt og þekkingu, en gáfur og klassisk mentun eru öllum sameiginlegar. Hann hefði unað sam- talinu yfir borðum, víninu, matnum, borðsilfrinu, að sitja hjá lávarði við og við eða visa erlendum tignarmönnum leið um byggingarnar. Hann hefði elskað þessar fornuT glæsilegu byggingar, kapelluna, þar sem hann hefði átt sitt eigið sæti, alla gömlu siðina, sem gætt er eins og helgra dóma. Og hann hefði komið vinum sínum á óvart með framúrskarandi leiðréttingar á vafastöðum í Sophokles ög Pindar. En hann var tengdur við Island römmum taugum. Hann reyndi aldrei að ryðja sér braut annar- staðar en hér heima. Og hér var á beztu þroskaárum hans reynt að kviksetja hann i latinuskóla Reykjavíkur, og láta hann eyða kröftum sínum í umsjón og byrjanda- kenslu. En hann slepti aldrei hæstu viðleitni sinni. Mitt í skólaönnum og áhyggjum samdi hann visindarit sín. Hann lét ekki umhverfið kúga sig. Hann hóf sig upp yfir það, varð þrátt fyrir alt »hilmir marka«. Og nú mænir hann yfir kjarrið sem eitt af leiðarmörkum framtiðarinnar^ Sigurður Nordal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.