Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1926, Blaðsíða 229

Skírnir - 01.01.1926, Blaðsíða 229
'Skírnir] Ritfregnir. 215 Því, sem Þorv. Thoroddsen fékk afkastað í íslenzkri jarðfræði, má jafna við afrek Björns Gunnlaugssouar í kortagerð (slands. Hann hefir búið svo í hendurnar á eftirkomendum sínum, að þeir geta óskiftir snúið sér að sérrannsóknum í íslenzkri jarðfræði og er þar ótæmandi verkefni að vinna. Að svo miklir ávextir sjást af jarðfræðisrannsóknum Þorvalds er því að þakka, hve duglegur og afkastamikill rithöfundur hann var. Við skrifborðið, með penna í hönd, var hann sannur víkingur. í banalegunni, þegar veikindin höfðu lamað svo hægri hönd hans, að hann eigi gat valdið pennanum, tók hann að æfa síg i að rita með hinni vinstri, til þess að geta haldið áfram ritstörfum sínum. Slíkt er trúmenska við starf sitt. G. G. B. íslenzkar þjóðsögur og sagnir. Safnað hefir og skráð Sig- fús Sigfússon. I—111. Seyðisfirði 1922—25. Þegar Þjóðsögur Jóns Árnasonar komu út, hugðu margir, að þar væri samankomið alt það, sem markverðast væri i þjóðtrú ís- lendinga og vert væri að hirða, og að þjóðsögum mundi eigi verða safnað að neinu marki hér á landi eftir það. En það kom brátt í ljós, bæði að Jón Árnason og samverkamenn hans höfðu eigi safnað öllu er til var, sem eigi var heldur við að búast, og að nýjar þjóð- sögur urðu til árlega. Enn í dag verða þær sí og æ til. Þjóðtrúin er sá Vitazgjafi, sem enn hefir ekki orðið ófrær hér á landi. Um það ber hið mikla þjóðsagnasafn Sigfúsar Sigfússonar frá Eyvindará Ijósastan vott. Á tvítugsaldri hóf Sigfús að safna þjóðsögum og sögnum. Hefir hann haldið því áfram til þessa og notað til þess hverja tóm- stund sína og er nú um sjötugt. Árangurinn af þessu æfistarfi hans er langstærsta íslenzka þjóðsögusafnið, sem til er, og liklega stærsta þjóðsögusafn, sem nokkur einn maður hefir safnað fyr eða síðar. Ætla kunnugir menn, að safn hans muni verða um 400 arkir prent- aðar. Er Sigfús því afkastamestur allra íslenzkra alþýðufræðimanna, ef til vill að Gísla Konráðssyui einum undanskildum. Safni sínu hefir Sigfús skipt í 16 flokka. Þrír fyrstu flokkarnir eru nú komnir úL Eru þeir alls um 40 arkir. Fyrsti flokkurinn kom út 1922. Eru þar sagnir um æðstu völdin, guð og kölska, paradis og helvítí og refsidóma drottins. í öðrum flokknum, er út kom 1924, eru vitrana- sögur. Segir þar frá svefnsýnum og draumspám, fyrirburðum og fyrirboðum, fyrirsögnum og forspám. Þriðji flokkurinn eru drauga- sögurnar. Það sem út er komið af safninu, er að vísu ekki nema iíundi hluti þess, en af því má þó væntanlega fara nærri um, hvers virði þetta starf höf. er. Öllum er nú á tímum orðið það ljóst, hversu mikilvægur þáttur bókmerrtanna þjóðsögur eru. Hvergi birtist andi þjóðarinnar betur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.