Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 18

Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 18
16 VALSBLAÐIÐ MEISTARAFLOKKUR IIVENNA — REYKJAVlKURMEISTARAR 1968. FREMRl RÖÐ f. v.: SigríSur SigurSardóttir, Sigrún GuSmundsdóttir, GuSbjörg Árnadóttir, Sigurjóna SigurSar- dóttir, Björg GuSmundsdóttir og Anna B. Jóhannesdóttir. AFTARl RÖÐ f. v.: Ragnh. Bl. Lárusdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir fyrirliSi, GuSbjörg Egilsdóttir, Ólöf Kristjáns- dóttir, Þórarinn Eyþórsson þjálfari, Þóranna Pálsdóttir, Erla Magnúsdóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir og Ölöf SigurSardóttir. 1 Reykjavíkurúrvali. Jón Karlsson, Bjarni Jónsson, Ól- afur Jónsson. / Pressuúrvali. Bergur Guðnason, Finnbogi Krist- jánsson. / landsliði. Ólafur Jónsson, Bjarni Jónsson og Jón Karlsson. 1 unglingalandsliÖi pilta. Geirarður Geirarðsson, Stefán Gunnarsson og Jakob Benediktsson. 1 unglingalandsliði stúlkna. Björg Guðmundsdóttir, Guðbjörg Egilsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir og Þóranna Pálsdóttir. Skemmti- og frœðslufundir. Nokkrir skemmtifundir voru haldnir fyrir yngri flokkana og tók- ust þeir vel og voru vel sóttir. Þá var og haldin uppskeruhátíð eftir Reykjavíkurmótið 1968 og var hún vel sótt. Eins og undanfarin ár sáu þjálf- arar flokkanna um fræðslufundi fyr- ir sitt fólk. Meistaraflokkur, 1. flokk- ur og 2. flokkur karla höfðu tvo fræðslufundi í félagsheimilinu og voru fengnir tveir góðir sérfræðing- ar til að halda fyrirlestur um svip- að mál, það er að segja um hvað væri að gerast í líkamanum við allt þetta erfiði, sem samfara er æfing- um, og hvað hægt er að gera til að halda sér í þjálfun. Erindi þessi voru vel metin af þeim er á hlýddu og voru fyrirlesurum, þeim Jóni Er- lendssyni og Jóni Ásgeirssyni, þökk- uð dvölin meðal Valsmanna með margföldu heiðursklappi. FerÖalög og heimsóknir. Meistaraflokkur karla ferðast einu sinni á ári hverju til Akureyrar og er það eiginlega orðinn fastur lið- ur hjá Akureyringum að bjóða þeim til keppni á Akureyri og þá vana- lega tveir leikir. 1 þetta sinn fóru þeir einir og léku tvo leiki og unnu báða. Meistaraflokkur kvenna fór til Akraness í sambandi við Islands- mótið utanhúss og dvöldu þar frá föstudegi til og með sunnudegi í góðu yfirlæti Skagamanna. Greini- legt er á móttökunum, sem þær hlutu þar, að þar (það er að segja á Akra- nesi) eigum við mjög góða vini, því slikar voru móttökurnar þá. 2. flokkur kvenna fór til Neskaup- staðar og keppti þar i íslandsmót- inu utanhúss. Ferð sú var nokkuð góð og móttökur sérlega góðar. En heldur þótti langt að þurfa að fara yfir landið endilangt til að taka þátt í þessu utanhússmóti og var mjög mikill ferðakostnaður við það. Dag- ana 22. febrúar til 1. marz dvöldu hjá okkur danska handknattleikslið- ið M.K. 31 og lék hér fjóra leiki á okkar vegum. Eins og fram kom í siðustu ársskýrslu, þá átti Valur rétt á vorheimsókninni þetta árið og féll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.