Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 21

Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 21
VALSBLAÐIÐ 19 Tveir af badminton-meisturum Vals, Jón Gíslason til vinstri og Helgi Benediktsson til hœgri. I miSiS er þjálfarinn Rafn Viggósson. dregið mjög úr áhuga fyrir að ganga frá því, sem eftir er að gera. Tvær telpur tóku þátt í Reykja- víkurmótinu í svigi í telpnaflokki 11—12 ára og 12—14 ára. Þær Guð- ný Stefánsdóttir og Inga Stefáns- dóttir. Fulltrúi Vals í Skíðaráði Reykja- víkur var Stefán Hallgrímsson og til vara Þórður Guðmundsson. F. h. stjórnar Síefán Hallgrímsson. að skíðamálum Vals Á undanförnum árum hefur Skíðadeild Vals átt í miklum erfið- leikum með starfsemi sína, sem ein- göngu stafar af því að menn vantar til þess að leggja virka hönd á það, sem þar þarf að gera. Er sennilega aðalorsökin snjóleysið, sem verið hefur um langa hríð eða nokkra vetur. Ekki hefur þó vantað að til væri ötull forustumaður í skíða- deildinni, en það er Stefán Hall- grímsson, sem hefur sýnt mikla þrautseigju og elju. Við skulum vona að snjórinn komi í vetur til að kynda undir áhuganum fyrir skíðaferðum. Hvernig væri annars að hinar deildirnar þrjár söfnuðu liði, þó ekki væri nema 6—8 menn hver til hjálp- ar við að ljúka því sem með þarf, og færu uppeftir þriðju hverja helgi til að byrja með. Átta menn, ásamt skíðanefndinni, gæti verið allstarf- hæfur hópur og komið ýmsu í verk, ef áhugi og vilji næðist fyrir málinu. Á það má benda, að Skíðaskáli fé- lagsins var á sínum tíma byggður fyrst og fremst sem dvalar- og hvíld- arstaður fyrir félagsmenn yfirleitt og þá helzt keppnisfólkið i hand- knattleik og knattspymu og svo bæt- ist badmintondeildin við. Þetta er sem sagt mál, sem allir félagsmenn verða að sinna og íhuga sem Valsmenn, — og leysa. Er hér vísað til viðtals, sem „Val- ur“ átti við Stefán Hallgrímsson um jólin í fyrra, þar sem fram koma skoðanir hans á málefnum skálans og þeim möguleikum, sem hann hef- ur upp á að bjóða, og kom hann þar víða við. Frá aðalfundi badmintondeildar Aðalfundur badmintondeildar Vals var haldinn hinn 11. september s.l. í félagsheimilinu að Hlíðarenda. Páll Jörundsson, formaður deildarinnar, setti fundinn og nefndi til sem fund- arstjóra Einar Björnsson og fundar- ritara Ormar Skeggjason. Að upplesinni síðustu aðalfundar- gerð flutti formaður ítarlega skýrslu stjórnarinnar og skýrði frá marg- þættu starfi deildarinnar á liðnu ári, en þetta er annað starfsár hennar. Deildin liafði yfir að ráða 14 tímum á viku í íþróttahúsinu, en æfingar sóttu á vegum hennar 180 manns. Mikil gróska er í þessari iþróttagrein innan félagsins og getur Valur glaðzt yfir því að hafa á að skipa fjölmenn- asta og jafnframt efnilegasta flokki badmintonleikmanna á aldrinum 12 —18 ára. Þátttaka og árangur Valsmanna á mótum varð þessi: Á haustmóti TBR — desember- móti, haldið fyrir 12—18 ára ungl- inga. 14 þátttakendur frá og komst Jón Gíslason i úrslit, en tapaði fyr- ir Sigurði Haraldssyni 11:6 og 11:8. Innanfélagsmót Vals, haldið 15. febrúar. Keppt var í drengja-, sveina- og karlaflokki í tvíliðaleik. Sveinaflokk unnu Einar Kjartans- son og Hrólfur Jónsson. Drengjaflokk unnu Jón Gíslason og Helgi Ben. Karlafl. unnu Sigurður Tryggva- son og Jóhann Möller. Einar Jónsson aðstoðaði við undirbúning mótsins, en mótsstjóri var Rafn Viggósson. Islandsmótið á Siglufirði var hald- ið um páskana. 10 þátttakendur frá Val. Islandsmeistarar í drengjaflokki urðu Jón Gíslason og Helgi Ben. í tvíliðaleik og einliðaleik tapaði Jón í úrslitaleik. Fararstjóri var Gísli Sig- urðsson. I tvenndarkeppni vann Jón Gísla- son og siglfirzk blómarós Islands- meistaratitilinn í þessum flokki. Afmælismót TBR, haldið á Sel- tjarnarnesi 15. apríl. 1 keppandi í meistaraflokki og 6 í A. flokki. Þar komst Þorvaldur Jónasson í undan- úrslit í einliðaleik. I hinum leikjunum léku ungling- arnir með fullorðnu mönnunum og stóðu sig ágætlega. Eins og sjá má á þessari upptaln- ingu, sagði formaður, liefur verið mikil gróska í unglingaflokkunum. Síðastliðinn vetur réði deildin til þjálfunarstarfa Rafn Viggósson og má þakka honum sérstaklega mjög árangursríkt starf og vonar deildin að hún fái að njóta starfskrafta hans áfram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.