Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 22

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 22
20 VALSBLAÐIÐ SigurSur Tryggvason, form. Badmintondeildarinnar: „Ég er ánœgður með árangur strákanna' og unglingastarfið í deildinni“ Á aðalfundi Badmintondeildar Vals var kosinn nýr formaður, þar sem fyrrverandi formaður eindregið baðst undan endurkosningu. Þessi nýi formaður heitir Sigurð- ur Tryggvason, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, trésmiður að iðn og 34 ára gamall. Sigurður komst aldrei inn á stjömuhiminn Hafnfirðinga, en iðkaði nokkuð knattspymu á Al- berts-tímabilinu í Hafnarfirði og hefur þaðan góðar minningar. Hins vegar komst hann í kast við Badmin- tonleikinn í íþróttahúsi Vals fyrir 8 eða g árum. Þessi leikur tók Sig- urð heljartökum og gaf hann hvergi eftir í æfingum. Tók hann undra- verðum framförum, þó hann væri kominn af unglingsámm. Er ekki að orðlengja það, að Sigurður vinn- ur fyrsta flokk og þar með rétt- ixm til að leika í meistaraflokki í badminton. Sigurður er fylginn sér í leik og gefur hvergi eftir meðan orustan erjar. Hann er því sannarlega lík- legur til þess að taka formennskuna í deildinni svipuðum tökum og þá þarf ekki að efast um árangurinn. Sigurður hefur setið í stjóm bad- mintondeildar Vals í þessi tvö ár, »---------------------------------- Að lokum vill stjómin þakka ánægjulegt samstarf við aðrar deild- ir innan Vals, við stjóm félagsheim- ilisins, svo og við aðalstjóm félagsins. Að loknum flutningi skýrslu stjómarinnar flutti gjaldkeri, Sigurð- ur Tryggvason, reikninga deildar- innar og gaf yfirlit um fjárhag henn- ar. Umræður urðu síðan nokkrar um skýrsluna og reikningana. Luku allir þeir, er tóku til máls, lofsorði á starfsemi deildarinnar, stjórn hennar og framkvæmdir. Þá fór næst fram stjórnarkjör. Páll Jörundsson, sem verið hefur formað- ur s.l. ár og átti sinn mikla þátt í að móta starfsemina frá upphafi, lýsti því yfir að hann gæti ekki leng- ur sinnt stjórnarstörfum, að minnsta sem hún hefur starfað, svo hann kemur ekki ókunnugur að þessum málum í Val og þótti okkur rétt að rabba svolítið við hinn nýja formann um ástand og horfur, eins og það er svo faglega orðað hjá stjórnmála- mönnunum. — Hvernig er æfingasóknin? — Æfingasóknin var mjög góð í fyrra og voru oft 50—60 krakkar á æfingmn í laugardagstimunum, sem voru fyrir byrjendur, en það var of mikið. Núna virðist þetta ætla að verða viðráðanlegra. Aðsóknin að deildinni er mikil og getum við ekki tekið á móti nærri öllum, sem óska að ganga í hana. Við höfum fengið dáítið óheppilega tíma í húsinu, það eru svo margir sem vilja fá tvo tíma í röð, en þetta lagast nú kannske síðar. — Hvað með kennara? — Við réðum Rafn Viggosson í fyrra og reyndist hann hinn bezti kennari í alla staði, áhugasamur, velviljaður og nær tökum á nem- endunum. Það hefur verið ákaflega erfitt fyrir hann að eiga við svo marga byrjendur, en þrátt fyrir það hefur hann náð undragóðum árangri. Nægir að benda á úrslitin í nýaf- ----------------------------------» kosti ekki í bráð. I hans stað var kjörinn formaður Sigurður Tryggva- son í einu hljóði. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Ormar Skeggjason, Hilmar Pietch, Örn Ingólfsson og Þorvaldur Jónasson. Varamenn voru kjörnir: Jafet Ól- afsson og Jón Gíslason. Að stjórnarkjöri loknu tók formað- ur Vals, Ægir Ferdinandsson, til máls. Þakkaði fráfarandi stjórn, en sérstaklega formanni hennar, Páli Jörundssyni, fyrir mikið starf og ágætlega af hendi leyst s.l. tvö starfs- ár. Bauð hann síðan hinn nýja for- mann velkominn til starfa og aðra st j órnarmeðlimi. Fundarstjóri sleit því næst fund- inum. E. B. SigurSur Trygguason, formaSur badminton- deildar. stöðnu Reykjavíkurmóti, en þar átti Valur Reykjavíkurmeistara í tvíliða- leik sveina og drengja, og i einliða- leik drenkja. Það voru líka allt Vals- menn, sem voru i úrslitum í tvi- menningskeppni i tvíliðaleik sveina og piltur frá Val var í úrslitum í ein- liðaleik sveina. Mér finnst strákarnir hafi staðið sig mjög vel síðan deildin var stofnuð og má þar minna á frammistöðu þeirra á Islandsmótinu á Siglufirði í fyrravetur( og sagt er frá annars staðar í blaðinu). — Ert þú bjartsýnn með komandi keppnistímabil ? — Já, ég er mjög bjartsýnn með veturinn og ég held, að árangur af starfi Rafns eigi eftir að koma enn betur í ljós, þegar líður á veturinn. Og það er nóg af ungu og mjög efni- legu fólki á döfinni, svo ég held við þurfum engu að kvíða. Hvenær byrjaðir þú eiginlega að æfa badminton? Ég var víst 25 eða 26 ára, þegar ég fór að stunda badminton i íþrótta- húsi Vals og varð svona smátt og smátt innlyksa í þessum húsakynn- um. Raunar byrjaði ég badminton í skjóli katólikkanna í Firðinum eða réttara sagt fengum við nokkrir strákar í Hafnarfirði leigðan leik- fimissal St. Jósepsspítalans í Hafnar- firði og spiluðum þar badminton og iðkuðum leikfimi. Eftir að ég komst verulega í kynni við leikinn reyndi ég að koma mér í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.