Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 38

Valsblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 38
36 VALSBLAÐIÐ Fyrsta stjárn sktSadeildarinnar, f. v.: GuSmundur Ásmundsson, GuSmundur Kr. GuSjóns- son, GuSmundur Ingimundarson formaSur, Stefán Hallgrimsson, GuSný Þorsteinsdáttir, SigurSur Marelsson. Standandi: Jón GuSmundsson og Sigmundur Tómasson. Katrín Hermannsdóttir í meist- araflokki kvenna segir: — Hef nú kannske ekki hugsað mikið um það, en mér finnst það vera mikil breyting og ábyggilega mikið heppilegra fyrirkomulag. Starfið hefur aukizt og félagsfólki fjölgað og erfitt fyrir eina stjórn að anna öllu þessu. Elías Hergeirsson, meistaraflokks- maður, svarar á þessa leið: — Eiginlega vel. Hygg það til bóta, annars er það reynslan sem sker úr um það. Höfuðkostirnir væru þá helzt, að stjórnin færist nær þeim sem mestan þátt taka í félagsstarf- inu eða eiga að gera það. Það hefur lengi verið á vitorði, að ýmsir með- limir félagsins, sérstaklega þeir yngri, þekktu ekki þá sem fara með stjórn félagsins hverju sinni. Nú er þetta úr sögunni, þar sem í stjórninni sitja menn, sem þekktari eru hjá þeim yngri en áður var. Bergsteinn Magnússon, meistara- flokksmaður, segir: — Mér lízt sæmilega á hana. Nú getum við a. m. k. ekki kennt öðr- um um, ef ekki gengur allt sem bezt. Nú er bara við okkur sjálf að sakast, en ég held nú að þeim erfiðleikum sem kunna að koma verði mætt með karlmennsku og bjartsýni. Það er sjálfsagt að reyna þetta og í ýmsum tilvikum getur þetta komið sér vel, að hver deild sé útaf fyrir sig, t. d. með búninga, en þar hefur stundum komið til árekstra. Mér finnst æfingagjaldið þó of hátt, en raunar veit ég ekki, hvað kostar að starfrækja svona deild. Tíu ára reynslan jákvœ'S, aS dómi for- manna deildanna. Við höfum nú heyrt um aðdrag- andann að stofnun deildanna og störfin fyrstu árin og ennfremur spá- dóma spakra mamia um það, hvað þetta boðaði fyrir framtíð Vals. Nú snúum við okkur til formanníi deildanna í dag eð) þeirra, sem voru þar s.l. ár og fara umsagnir þeirra hér á eftir: Elías Hergeirsson, form. knatt- spyrnudeildar: Ég álít, að deildaskiptingin í fé- laginu hafi gengið langt fram yfir björtustu vonir manna. Þeir, sem voru svartsýnir á þetta, geta sann- arlega andað rólega eftir reynslu þessara 10 ára. Mín skoðun er sú, að það komi bráðum að því. að það þurfi að skipta deildunum enn meira og það fyrr en siðar og þá þannig, að unglingarnir verði alveg sér und- ir sérstakri sijórn, sem annast ungl- ingastarfið i-’rstaklega. Ég er þeirrar skoðunar, að menn starfi betur ef þeir eru kosnir til starfans af þeim, sem þeir vinna fyr- ir. Það væri stórt skref afturá bak ef horfið væri frá þessari skipan. Stefán Ha/lgrímsson, form. Skíða- deildarinnar: Ég held, að þessarar breytingar hafi minnst ga'tt hiá okkur í skíða- deddinni. Við sáum áður um fjár- má! okkar og því var þetta lítil sem engin breyting fyrir okkur. Mér finnst þetta fyrirkomulag alveg prýðilegt og mundi á engan hátt vilja brevta því í gamla farið aftur. Samvinna milli deildanna hefur alltaf verið góð og hafi eitthvað ver- ið að er það nú löngu búið. Þórarinn Eyþórsson, hinn duglegi formaður handknattleiksdeildarinnar um langt skeið og ástsæli þjálfari, segir: - Ég er nú ekki rétti maðurinn til að láta í Ijósi álit mitt og reynslu í sambandi við deildaskiptinguna, sem nú í nóvember átti 10 ára af- mæli. Ég byrjaði ekki að starfa í Val fyrr en liðin voru næstum þrjú ár frá breytingunni og hef því ekki neina viðmiðun, þó svo að ég hafi verið Valsmaður frá sjö ára aldri. Ég hef þó lesið Jólablað Vals frá !959 °g lesið álit þeirra, sem þá voru fyrir svörum og er þeim sam- mála með, að þetta hafi verið til bóta til að koma starfinu á fleiri hendur. Þá er það einnig staðreynd að yngri félagarnir hafa fengið meiri tækifæri til starfa og að mínu áliti tkeizt bara nokkuð vel, Ég er líka sannfærður um að hver grein fyrir sig hafi orðið sterkari, bæði félagslega og íþróttalega, nema skíðadeildin, hún er sú eina, sem Fyrsta stjórn handknattleiksdeildar: F. v. Jón Þórarinsson, SigurSur Guðmundsson, Ján Kristjánsson form., Áslaug Benediktsdóttir og Sveinn Kristjánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.