Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 16

Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 16
14 VALS BLAÐIÐ Frá aðaUundi knattspyrnudeildar Itans liaAianadsson hasinn forntaður Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals var haldinn 13. jan. s.l. Fundarstjóri var Þórður Þorkelsson og' fundarritari Mag-nús Ólafsson. Fjölmennt var á fund- inum og töluverðar umræður um skýrslu stjórnar og reikninga. Mest var rætt um starf þjálfaranna, og voru allir á einu máli um að samstarf þeirra og stjór.nar- innar væri ekki nógu mikið. Þeir þyrftu bæði meiri aðstoð og meira aðhald frá stjórninni. Nokkuð var rætt um þá ný- breytni að hafa tvo þjálfara hjá meist- ara og 1. flokki. Allir voru sammála um, að það væri rétt leið, þó að tilraunin í sumar hefði ekki tekizt eins vel og menn hefðu vonað. Ný stjórn var kosin, og eru í henni eftirtaldir menn: Formaður Hans Guðmundsson, og með honum Elias Hergeirsson, Gísli Þ. Sig- urðsson, Magnús Ólafsson og Svanur Gestsson. Varamenn eru Steindór Hjör- leifsson, Halldór Einarsson og Sigurður Halldórsson. Fráfarandi stjórn voru þökkuð hennar störf, og þá einkum gjald- keranum, Gísla Þ. Sigurðssyni fyrir frá- bæra frammistöðu. Reikningar deildar- innar sýndu mjög góðan fjárhag og mikla eignaaukningu. Stærstu tekjulið- irnir eru af sölu getraunaseðla og hagn- aður af leikjum Vals í 1. deild, en helzti útgjaldaliðurinn er laun þjálfaranna. Búið er að ráða þjálfara fyrir þetta ár, og eru þeir þessir: Meistaraflokkur: Óli B. Jónsson, 2. flokkur: Lárus Loftsson og honum til aðstoðar Guðlaugur Björgvinsson, 3. flokkur: Helgi Loftsson og honum til aðstoðar Svanur Gestsson, 4. flokkur: Róbert Jónsson, 5. flokkur: Smári Stefánsson og Júgóslavinn Stanojev Krsta. Ur skýrslu handknattleiksdeildar Óhætt ei' að segja, að æfingar hafi verið mjög vel sóttar og stundum of vel sóttar, 60—70 manns á 100 mln. æfingu, veitir ekki mikla möguleika til kennslu. Flokkarnir æfðu mjög svipað og und- anfarin ár, þó bættist 3. fl. kvenna ein- um tíma við, þannig að æfingatímar í viku hverri urðu 22 í stað 21 árið áður, og mínútufjöldinn varð 950 í stað 900 mín á viku árið áður. Stjórn deildarinn- ar hefur á s.l. ári unnið mjög mikið að því að auka tímafjölda yngstu og fjöl- mennustu flokkanna, en erfitt hefur reynzt að fá nokkra tíma, enda þótt þörfin verði brýnni ár frá ári. Þá má geta þess, að tekizt hefur að skapa m.fl. kvenna aðstöðu til æfinga í Laugardals- Fagnandi foringi með verðlaunin. bikarinn, konu og dóttur. Innanhússmeistarar Vals 1971: Frá vinstri: Bergsveinn Alfonsson, Ingvar Elísson, Hörður Hilmarsson, Sigurður Jónsson, Ingibjörn Albertsson, Jóhannes Eðvaldsson, Árni Geirsson, Sigurður Jónsson og Þórir Jónsson. Haustmót: Valur varð nr. 2 í B-riðli með 4 stig. Setti 13 mörk gegn 5. Leikir Vals: Valur—Víkingur 2—4, Valur—Ármann 8—1, Valur—Fylkir 3—0. 5. flokkur C: Reykjavíkurmót: Valur varð nr. 5, hlaut 3 stig. Skoruð voru 5 mörk gegn 7. Leikir Vals: Valur—Fylkir 1—1, Valur—Þróttur 3—1, Valur—Víkingur 0—2, Valur— Víkingur 0—2. Miðsumarsmót: Valur sigraði í A-riðli með 3 stigum en tapaði í úrslitaleik. Mörk 3 gegn 4. Leikir Vals: Valur—Fram 1—1, Valur Fram ?—?, Valur Víkingur 3—2. Haustmót: Valur varð nr. 2 í B-riðli og hlaut 2 stig. Skoruð voru 3 mörk gegn 3. Leikir Vals: Valur—Víkingur 0—3, Valur—Fylkir 3—0. Mtí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.