Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 46

Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 46
44 V A LSBLAÐIÐ María Einarsdóttir og Rúnar Matthíasson með börnin sín Matthías og Kristrúnu. Benedikt, en það er það, að ég vil að Valur eignist hér að Hlíðarenda sinn heimavöll fyrir leikina í 1. deild- inni. Það er staðreynd, að Reykja- víkurfélögin eiga ekki heimavöll, en hann þurfa þau að eignast. Manni fannst Melavöllurinn alltaf eins og heimavöllur, en nú finnst mér ég allt- af vera gestur á Laugardalsvellinum. Mig langar að koma þessu á fram- færi í blaðinu og ég hygg að margir séu mér sammála um þetta. — En er eitthvað viðvíkjandi fé- lagsstarfinu sjálfu sem þú vilt benda á? — Við höfum aldrei haft nema allt það bezta um Val að segja, sagði Benedikt að lokum. meira en nokkuð annað, hve vel hon- um líkar. Hann missti heyrn, þegar hann var tveggja ára, sagði Rúnar, en eftir því sem þjálfarar hans segja hefur það ekki háð honum neitt og félagar hans hafa tekið honum eins og bezt verður á kosið. Nú búið þið í Kópavogi, hefur aldr- ei hvarflað að Matthíasi að ganga yfir í Breiðablik? — Nei, ég er nú hrædd um ekki, sagði María. Það kemst ekkert ann- að félag að hjá honum en Valur. Að fara í Breiðablik kemur áreiðanlega ekki til greina. — Og ykkur finnst hann hafa haft gott af veru sinni í Val? — Já, alveg áreiðanlega, svöruðu þau bæði. — Farið þið þá á leiki, sem sonur ykkar tekur þátt í? — Hann hefur nú ekki mikið keppt ennþá, en við höfum farið á þá leiki, sem hann hefur tekið þátt í og ætlum sannarlega að gera það áfram, sagði Rúnar. — Líkar ykkur Valsdagurinn vel, eða er það eitthvað sem ykkur fynd- ist mætti betur fara ? —• Já, okkur líkar Valsdagurinn mjög vel, en, sagði María, ég vildi gjarnan að þeir væru tveir frekar en einn. Þessi hugmynd að gefa for- eldrum kost á að kynna sér starfsemi félagsins er bráðsnjöll. En svo viða- mikið sýnist mér starfið hjá félag- inu, að maður getur alls ekki kynnt sér það til fullnustu á einum degi á ári. Ég legg því hiklaust til að dag- arnir verið tveir og mætti þá halda þá vor og haust. — Er nokkuð sem þið viljið benda á, sem ykkur sýnist að betur mætti fara í starfi félagsins. — Ekki fæ ég séð að svo sé, sagði Rúnar, en þess ber þó að gæta að ég þekki starfið í Val ekki það mikið, að ég sé fullkomlega dómbær á það. Það litla sem ég þekki til er ég harð- ánægður með. Undir þetta tók María og þar með kvöddum við hjón- in Maríu Einarsdóttur og Rúnar Matt- híasson með þeirri von, að Valur reyn- ist drengnum þeirra jafn vel í fram- tíðinni og hingað til. „ Valsdagarnir mœttu g]arnan vera tveir“, siigðu Imu hjiínin María Einursilóttir 01/ tliínar Matihíasson Hjónin Rúnar Matthíasson og María Einarsdóttir eiga son í 5. fl. í Val. Nú þegar blaðið kemur út er hann að vísu kominn upp í 4. fl. og hann heitir Matthías Rúnarsson. Á Vals- daginn voru þeir feðgar á ferð úti á Hlíðarenda, enda var Matthías þar að keppa fyrir félagið og pabbi hans áhorfandi. Við spurðum þau hjónin Rúnar og Maríu hvernig syni þeirra líkaði í Val, en hann hafði aðeins starfað þar stuttan tíma, þegar Valsdagurinn var haldinn. — Honum líkar reglulega vel, sagði María og ekki vantar hann áhugann. Það er einmitt þessi eldlegi áhugi hans fyrir félaginu, sem segir okkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.