Valsblaðið - 11.05.1972, Page 85

Valsblaðið - 11.05.1972, Page 85
Heklu peysaúr dralori errétti klæðnaðurinn I | I 8 I I I I JÚGÓSLAVÍUFERÐIR Vikulegar ferðir frá og með 24. marz til og með 14. október —- fjórum sinnum frá miðjum maí til septemberloka. — Flogið með þotum Loftleiða til Kaupmannahafnar og þotum Sterling Airways frá Kaupmanna- höfn til Dubrovnik, Zadar eða Pula eftir þvf hvaða baðstrandarstað farið er á, og sömu leið til baka. Hægt að stoppa í Kaupmanna- höfn í bakaleið. Hægt að velja um 25 fyrsta flokks hótel á ýmsum stöðum á strand- lengju Júgóslavíu. Dvalizt I Júgóslavíu ann- aðhvort 8 daga eða 15 eftir vali. Verð frá kr. 17.000,00 fyrir 15 daga. Innifalið I verði allt flug samkvæmt áætlun, gisting miðuð við tveggja manna herbergi með baði og WC. Fullt fæði. Leiðsögn suður frá. Keyrsla frá flugvelli á hótel FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR við komu og til baka við brottför, flugvallargjald og aðrir skattar I Júgóslavíu. — Fyrsta flokks orlofsferð. Ódýr og hagkvæm. — Kynnið yður fyrirkomulag ferðarinnar nánar I nýútkomnum bækling frá okkur, sem verður sendur yður um hæl sé þess óskað. — Að öðru leyti höfum við á boðstólum allar tegundir ferðaþjónustu. Hagkvæmt verð. VS/j \ I I L HEKLA Akureyri

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.