Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 48
2 6 til hugar komiö. En er hann var nýkominn þangaö varð hann veikur. Honum varð kalt viö kappróður, er hann tók þátt i, og kuldinn hljóp fyrir brjóstið. Læknirinn ráðlagði að senda hann tafarlaust til Suður- Afríku ; það geugi að honum tæring og hann lifði lík- lega ekki lengur en svo sem missiri. Eldri bróðir hans var kominn þangað á undan honum. Um þetta leyti (1870) fundust demantsnám- urnar frægu; drógust þá allir ungir menn og fram- gjarnir í Suður-Afríku þangað. Fór eldri bróðirinn þangað fyrst, og Cecil skömmu seinna; þriðji bróð- irinn bættist einnig í hópinn. Þeir voru sæmilega hepnir, en ekki meir. Elzti bróðirinn varð fljótt þreyttur ; hinn brann inni í innlendum kofa, þar sem hann hafði byggistöð sína. Cecil var einn eftir. Tók hann þá viö námalóðum bræðra sinna, keypti aðrar og fór honum nú að ganga vel. Heilsan fór hatnandi; það átti vel viö hann að vera sí og æ undir beru Suður-Afríku lofti. Eftir nokkurn tíma fór hann að hugsa um að hverfa aftur til háskólans í Öxnafurðu, því nú voru efnin og heilsufarið í betra lagi en áður. En það v ar einungis um sumartímann, sem hann mátti vera þar; á hverjum vetri varð hann að flýta sér til Suður- Afríku til að flýja dauðann. Hann varð að verja níu árum til að lúka námi sínu á þenna hátt (1872— 1881). Hann elskaði háskólann og háskólalífið í Öxna- furðu af öllu hjarta fram á dánardag. Því hann var skáld í anda, þótt aldrei dansaði hann á bragarfótum. Skáldskapur hans kom fram f göfugum afreksverkum. Á námsárunum í Öxnafurðu fór hann þágar að láta sig dreyma hinn stórfenglega lífsdraum sinn og ásetja sér að verja öllu afli til að láta hann verða að framkvæmd. Þessi draumur var að draga allau hinn enska heim í sem allra nánast andlegt einingarsamband og styðja að efling og útbreiðslu enskra hugmynda og menningar um allan heim. Þegar árið 1877 er sagt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.