Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 59
37 En þeim var sagt, aö niður að Winnipeg-vatni hefðu engispretturnar aldrei komið og þar mundi ó- hultur griðastaður fyrir þeim. Fengu þeir sér stóran bát (York-bát), fararnesti, tjöld og þrjá kynblendinga til fylgdar. í besta leiði héldu þeir langt norður á vatn. Skoðuðu sig um við Drunken River og Sandy Bar og upp með White Mud River, sem þeir nú köll- uðu Islendingafljót. Leist þeim allvel á landið, ekki síst engjarnar grösugu með fram íslendingafljóti. Líka var vatnið fult af fiski og sýndist þeim því þarna björgulegt, og engar voru þar engisprettur. Héldu þeir þá aftur áleiðis til Winnipeg og sigldu alla leið til Selkirk, Senda þeir nú stjórninni símrit og biðja hana um landspilduna alla með fram vatninu, strand- lengjuna frá landamærunum (Boundary Line) og norð- ur á Hverfisteinsnes (Grindstone Point), I yí toivnship (hreppa) á breidd og ey þá úti í vatninu, sem Mikley nefnist. Þetta land alt var þá í hinu svonefnda norð- vestur héraði (North West Territory). Svar kom frá stjórninni samdægurs um, að hið umbeðna svæði væri afmarkað íslendingum. Kom þeim félögum saman um, að þeir Mr. Taylor, Sigtr. Jónasson og Einar Jónasson færu austur og töluðu við stjórnina. Einnig kom þeim saman um, að Sigtryggur Jónasson skyldi sendur til íslands til að leiðbeina þeim, sem nú vildu fara af landi burt og taka sér bólfestu í þessu nýja landnámi. En aftur skyldi John Taylor sjá um, að það íslenskt fólk, sem austur frá væri, kæmist vestur um haustið, áður vetur gengi í garð og vötn frysu. Hinir þrír, Skafti Arason, Kristján Jónsson og Sigurður Kristófersson, fóru tafarlaust til Selkirk og fengu sér járnbrautarvinnu. Kaupgjaldið var 2 dalir (dollars) á dag. Þeir Skafti og Sigurður voru þar tvo mánuði. Þá kom hópurinn að austan. Fóru þeir þá að hjálpa þeim, sem að austan komu, til þess að kom- ast ofan til Nýja Islands. Þangað var komið i. eða 2. dag nóvembermánaðar. Þrem dögum síðar lagðist ís á vatnið og veturinn skall á með frosti og snjó.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.