Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 62
40 var um aö ræöa, var viö aö skipa upp úr bátununi, sem gengu eftir Rauöá alla leið sunnan frá Fisher's Landing, bæ einum litlum suður í Minnesota. Sú at- vinna var fjarska ervið og þótti hin versta. En fyrir hana var goldið 20 cent um klukkutímann og sátu menn sig ekki úr færi, hvenær sem slíkt tækifæri gafst, til að innvinna sér nokkura dali. Stundum réðust menn á báta þessa, fóru suður með þeim og komu með þeiin norður aftur, en fáir munu hafa farið með þeim nema eina ferð. Því með- ferðin á mönnunum .var hin argasta. Vanalega voru skipstjórar og stýrimenn á bátum þessum sunnan úr ríkjum. Höfðu þeir áður verið á bátum, sem gengu eftir Mississippi-fljótinu. En á þeim bátum unnu þrælar stöðugt, áður en þrælahald var af numið. Þessir skipstjórar og stýrimenn höfðu því vanið sig á að fara með menn sína eins og þegar mestri grimd er beitt við skepnur'og orðiö sjálfir á þann hátt tilfinn- ingarlausir og grimmir. Sá, sem þetta ritar, ferðaðist með einum þessum bát norður eftir Rauðá alla leið til Winnipeg, sumarið 1879. A leiðinni kom hellirigning. Jörðin varð á skömmum tíma eins og rennvotur mýrarfláki á vor- degi. Báturinn varð nú að nema staðar við eldiviðar- hlaða nokkura, sem stóðu öðrum megin á árbakk- anum, til þess að hafa nægan eldiviðarforða það, sem eftir var leiðarinnar. Var nú bátsmönnum skipað að fara upp á árbakkann og bera viðinn út á bátinn á öxlum sér. En um leið og þeir stigu fæti á jörðina sukku þeir ofan í leirinn upp að knjám. Ef þetta hefði nú verið einhvers annars staðar á jarðar- hnettinum, hefði nú ef til vill ekki verið svo mikið um það að fást. En leirinn meðfram Rauðá er ólíkur öllum öðrum leir. Að sökkva niður í hann er hið sama og að verða blýfastur. Maður er límdur niður á líkan hátt og maður hefði stigið niður í trjákvoðu. Og meðan maður togar annan fótinn upp með harm- kvælum, sekkur hinn enn dýpra niður í forina. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.