Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 65
43 freyja varð hér í Winnipeg, hafi verið Sigríður, systir Jóns frá Litlu-Strönd við Mývatn, en síðar fyrri kona Sigurðar Davíðssonar, sem enn á heima í Winnipeg. Fyrri maður hennar hét Friðrik Sigurbjörnsson, frá Sjávarlandi í Þistilfirði (ættaður af Melrakkasléttu). Kemur ýmsum saman um, að þau munu hafa verið tyrstu hjónin íslensku, sem giftust í Winnipeg. Þau bjuggu í skála einum niður við Rauðá. Æði-margir Islendingar settust þar að. Þeir, sem ofurlitla pen- inga höfðu, keyptu sér við fyrir fáeina dali, og gerðu sér þar skála (shanty). Voru það fyrstu íslensku hús- in, sem hér voru reist, og má nærri geta að þau hafi verið af æði-miklum vanefnum gjör. Hinir, sem alls- lausir voru, urðu að gjöra sér að góðu að liggja úti undir veggjunum. Flest vantaði fólk þetta þá hér um bil allar lífsnauðsynjar eins og nærri má geta. Eldivið hafði það til dæmis ekki annan en þann, sem það veiddi upp úr ánni. Það var á svonefndum Hudson- flóa flöturn niður með Rauðá að fyrstu íslensku fjöl- skyldurnar settust að ; hafði Norður Kyrrahafsbrautin þar síðar stöðvar sínar. Reyndar voru Islendingar þar í algjörðu leyfisleysi, en þeir, sem hlut áttu að máli hafa séð, hve illa þeir voru staddir, og fengu sig ekki til að amast við þeirn að svo stöddu. En síðar urðu þeir að hverfa þaðan. 7. BÓLUVÖRÐURINN HAFINN. En tiltölulega fátt mun það hafa verið af íslensku fólki, sem tók eiginlega bólfestu í \Vinnipeg, fyrr en sumarið 1877. Þangað til var Nýja ísland aðal-heim- kynni all-flestra. Um veturinn 1876—77 geysaði ból- an þar, eins og kunnugt er. En um vorið, þegar vörðurinn var hafinn, tóku margir sig upp úr nýlend- unni, bæði karlar og konur, og fóru upp til Winnipeg til að leita sér þar atvinnu. Var mönnnm þá nauð- ugur einn kosturinn, enda voru þá margir búnir að fá nóg af verunni þar. Við varðlínuna voru stjórnar- tjöldin. I þeim bjó gæslulið stjórnarinnar, senr eftir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.