Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 66
44 litið hafði á hendi meS verSinum, svo ekki breiddist bóluvéikin út, er alt innlent fólk var fjarskalega hrætt viS, sem von var. I einu þessu stjórnartjaldi voru menn færSir úr föfcnm sínum. SöknuSu menn þess ekki svo mjög, því margur var þá orSinn fremur illa til fara. Voru larf- ar þeirra teknir og brendir í eldi. Þá voru menn leiddir í annaS tjald og þvegnir úr sápuvatni og rifnir meS ruddalegum gólfburstum og þótti mörgum þaS, sem ekki voru vatnsböSum vanir, nokkuS hranaleg meSferS. I þriSja tjaldinu voru menn færSir í ný föt, skyrtu, brækur, sokka, skó og vesti. Enga fengu menn treyjuna og urSu því aS labba snöggklæddir alla leiS til Winnipeg. Og aS líkindum hefir æSi-margur fengiS aS skoða sig um býsna vel í borginni, áSur hann var orðinn svo auSugur, aS geta keypt sér treyju. EitthvaS urSu allir aS borga fyrir þessi nýju föt, þó ekki fengju allir þær stærSir sem best voru viS hæfi þeirra. Samt þóttust flestir hafa skift um til til hins betra, því nú höfSu menn þó fengiS föt, sem sniðin voru eftir landsins tísku og ekki voru úr íslensk- um vaSmálum, sem helst til þóttu skjólgóS hér í sumarhitunum. A leiSinni var fólk alt innlent mjög hrætt viS þessa Islendinga, því þaS vissi, hvaSan þeir komu, og álitu sóttnæmi vera í hverri felling á fötum þeirra. Hvar sem þeir komu, flúSi fólk úr vegi þeirra. Nestis- lausir voru þeir meS öllu og neyddust því til þess stundum aS biSja utn mat, þótt engan hefSu þeir gjaldeyri. Sums staSar þorSi fólk ekki meS neinu móti aS koma þeim svo nærri, aS þaS gæti bugaS nokkuru góSu aS þeim. Sums staSar var eitthvað matarkyns sett á afvikinn staS og þar var þeim gefin vísbending um aS vitja þess. Fjöldi af íslendingum kom til Winnipeg um sumariS og margir settust þar aS fyrir fult og alt, en suniir hurfu aftur fyrir veturinn niSur til Nýja Islands og dvöldu þar hjá vinum og vandamönnum. Einkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.