Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Qupperneq 66
44
litið hafði á hendi meS verSinum, svo ekki breiddist
bóluvéikin út, er alt innlent fólk var fjarskalega hrætt
viS, sem von var.
I einu þessu stjórnartjaldi voru menn færSir úr
föfcnm sínum. SöknuSu menn þess ekki svo mjög, því
margur var þá orSinn fremur illa til fara. Voru larf-
ar þeirra teknir og brendir í eldi. Þá voru menn
leiddir í annaS tjald og þvegnir úr sápuvatni og rifnir
meS ruddalegum gólfburstum og þótti mörgum þaS,
sem ekki voru vatnsböSum vanir, nokkuS hranaleg
meSferS. I þriSja tjaldinu voru menn færSir í ný föt,
skyrtu, brækur, sokka, skó og vesti. Enga fengu
menn treyjuna og urSu því aS labba snöggklæddir alla
leiS til Winnipeg. Og aS líkindum hefir æSi-margur
fengiS aS skoða sig um býsna vel í borginni, áSur
hann var orðinn svo auSugur, aS geta keypt sér
treyju. EitthvaS urSu allir aS borga fyrir þessi nýju
föt, þó ekki fengju allir þær stærSir sem best voru viS
hæfi þeirra. Samt þóttust flestir hafa skift um til
til hins betra, því nú höfSu menn þó fengiS föt, sem
sniðin voru eftir landsins tísku og ekki voru úr íslensk-
um vaSmálum, sem helst til þóttu skjólgóS hér í
sumarhitunum.
A leiSinni var fólk alt innlent mjög hrætt viS
þessa Islendinga, því þaS vissi, hvaSan þeir komu, og
álitu sóttnæmi vera í hverri felling á fötum þeirra.
Hvar sem þeir komu, flúSi fólk úr vegi þeirra. Nestis-
lausir voru þeir meS öllu og neyddust því til þess
stundum aS biSja utn mat, þótt engan hefSu þeir
gjaldeyri. Sums staSar þorSi fólk ekki meS neinu
móti aS koma þeim svo nærri, aS þaS gæti bugaS
nokkuru góSu aS þeim. Sums staSar var eitthvað
matarkyns sett á afvikinn staS og þar var þeim gefin
vísbending um aS vitja þess.
Fjöldi af íslendingum kom til Winnipeg um
sumariS og margir settust þar aS fyrir fult og alt, en
suniir hurfu aftur fyrir veturinn niSur til Nýja Islands
og dvöldu þar hjá vinum og vandamönnum. Einkum