Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 70
48 seinni árum, mundi mönnum hafa fundist þaö ljótar öfgar. Um sumariö átti félagið um 30 dali í sjóði og fanst mörgum þaö vera stór-fé. IO. FRÁ STARFSEMI FÉLAGSINS. Eitt af því, sem Islendingafélag þetta áleit vera ætlunarverk sitt, var það aö komast eftir, hvaö yrði uin Islendinga þá, er hingað kæmu til lands, grenslast eftir, hvar þeir væru niður komnir, vita smárn saman hvernig högum þeirra væri háttað og sjá um, að þeir týndust ekki úr sögunni. Ófullkomnar hafa nú líklega þessar tilrannir verið. Samt vissu Islendingar furðu vel hver til annars á þessum fyrstu árum, því löng- unin var svo sterk til að haldast í hendur, þótt menn væru í mikilli fjarlægð hver frá öðrum. En eftir því sem frarn liðu stundir varð þetta miklu torveldara og eiginlega alveg ókleyft, þó nú hjálpi dagblöðin til þess betur en nokkuð annað. Félagið tók einnig að sér að halda uppi guðsþjón- ustusamkomum. Það var þörf hjá mönnum uin þess- ar mundir til að sýna einhvern lit á að rækja trú sína og þó margir væru hugsunarlitlir í þeim efnum, var þó sú tilhugsun, að kristindómurinn glataðist úr eigu þeirra Islendinga, sem fluttir voru hingað vestur, öll- um þorranum af fólki sérlega ógeðfeld. En menn vildu, að félagið hugsaði meira fyrir andlegum hag fölksins, en að sjá um, að lestrarsamkomur v'æru haldnar. Þær voru góðar og ómissandi fyrir hina eldri. En um börnin og unglingana }'rði líka að hugsa. Þess vegna réðst félagið í að stofna til sunnudagsskóla. Sú sunnudagsskóla kensla fór fram í húsi Jóns Þórðar- sonar og voru það þrjár konur, sem tóku hann að sér: Andrea Fischer frá Reykjavík, sem síðar gekk að eiga Gunnar Einarsson, Helga Þorsteinsdóttir, sem áður hefir nefnd verið, og Jóhanna Skaftadóttir frá Reykja- vík. Munu allflestir hafa sent börn sín til þeirra og þóttu þær allar leysa kenslu þessa prýðilega vel af hendi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.