Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 76
54 stööugt kostur á, að hafa guös orS sameiginlega um hönd. Um áramótin 1877—78 var tekið aS halda frjálsar trúarumræöur á Islendingahúsinu á hverju föstudagskveldi. Hefir þar víst margt á góma boriö, því nokkuö voru menn reikandi margir hverir í þeim efnum um þetta leyti. Hve lengi þessir trúmála- fundir hafa haldist, er ekki meö öllu ljóst. En aö minsta kosti mun þeim hafa verið haldiö viö fram undir vorið. Þaö lítur út fyrir, aö íslensku prestarnir hafi skírt fremur fátt af börnum þeim, sem fæöst hafa fyrstu árin. Aö eins þrjú eru færö til bókar, sem séra Jón hefir skírt, frá því hann kom 1877 og þangaö til hann fór 1880, og hafa þau sjálfsagt ekki fleiri verið. Mun þaö hafa komið til af því, hve sjaldan hann gat til Winnipeg komiö. Má telja víst, aö menn hafi fariö til innlendu prestanna í bænum og fengið þá til að skíra fyrir sig, til þess aö láta ekki bömin bíöa of lengi óskírö. Því þess eru örfá dæmi, aö íslenskir for- eldrar hafi látið börn sín vera óskírð hér í landi. Tíu hjónavígslur hefir hann framkvæmt áður en hann fór til Islands. Fyrstu hjónin, sem hann gaf saman, voru Arni Jónsson og Guöbjörg Árnadóttir, og viö sama tækifæri mun hann hafa giít þau Sigurð Júsúa Björnsson og Kristveigu. Rétt áður en hann lagði af stað í Islandsferð sína gaf hann saman tvenn hjón : Árna Friðriksson og Sigurbjörgu Þorláksdótt- ur, en hin Gunnar Einarsson og Andreu Fischer. Eina dauösfalliö, sem tilfært er, meöan síra Jón gengdi hér prestsverkum, er Sesselja Sigvaldadóttir, systir Árna Sigvaldasonar, sem áöur .var getiö. Hann var nú um þessar mundir kominn suöur til Lincoln Connty í Minnesota og hafði numið þar land. Hún var gift Jóni nokkurum Gunnlaugssyni, manni vopn- firskum, og var 27 ára gömul. Hún dó 29. ág. 1879 og var greftruð í grafreit Winnipeg-bæjar. Hún var merk kona og myndarleg. —-Áöur (18. apr.) hafði ís- lendingur einn aö nafni Einar Einarsson druknaö í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.