Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 77
 Rauöá nálægt i Winnipeg. Hann reri ásamt hálfbróS- sínum, Jónasi Jónssyni, sveini á 8. ári, út á ána. Bátnum hvolfdi á ferjustreng, en sveininum varö bjargað. Var Einar þessi eina stoð móður sinnar, er komið hafði að heiman sumrinu áður og mist mann sinn um haustið frá fjórum eða fimm börnum í ómegð. Að sönnu dóu tiltölulega mjög fáir fyrstu árin, en samt hafa þeir verið nokkurir. Að líkindum hafa þá enskir prestar verið við jarðarfarirnar. 13. UM SIÐFERÐI OG ANDLEGT LÍF. Mörgum mun hafa fundist, að þeir vera eins og komnir út á hálan ís, þegar hingað var komið vestur í flestu tilliti. Þeim mun hafa fundist hættan æði- mikil, að verða nú fyrst algjörlega undir í baráttunni, verða fótum troðnir sem ormar í moldu, — feykjast eins og strá fyrir vindi, þangað sem maðurinn glatar sjálfum sér, og enginn framar veit, að hann hafi nokk- urn tíma verið til. Hjá alvörumönnunum hefir þessi ótti orðið til að róta upp andlegu lífi þeirra. Þeir tóku því af öllu afli í sterkustu taugarnar, sem binda manninn við lífið og héldu sér þar dauðahaldi. Hvílíkt óumræðilegt átak það var fyrir margan manninn að rífa sig upp, — slíta sig með rótum upp úr andlegum jarðvegi fósturjarðarinnar. Menn fundu það best eftir á, þegar vestur var komið, og þeir í ein- veru og tómi fengu gjört sér það ljóst, hvað það nú eiginlega var, sem þeir hefðu gjört. Þá var hugurinn sár, eins og opin kvika, er ekki mátti snerta. En ekkert er það efunarmál, að margur hefir fyrir það átak orðið að meira manni. Við það vökn- uðu menn upp af löngum dvala og aðgjörðalausum svefni. Þeir fundu nú sjálfa sig,— urðu varir við and- legan auð, er þeir geymdu í innra manni sínum, og þá aldrei áður hafði dreymt um. Þeir fundu nú til þess, að þeir voru komnir inn á rpilli skerja með líf sitt, gæfu og velferð. Það mátti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.