Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 82
6ö Friöjón Friöriksson hélt alla leiö til Milwaukee, en Árni staðnœmdist í Toronto. Þegar þar var komiö, var hann í 16 dala skuld fyrir fargjald sitt vestur. I Toronto var Árni rétt tvö ár og vann þar stööugt við skósmíöi; var það á verksmiöju einni, þar sem 450 manns unnu stööugt. Baldvin Baldvinsson, ritstjóri Heimskringlu, var þá á unglingsaldri og vann þar með honum. Höfðu þeir orðiö samferða frá Akureyri og gengið í eins konar fóstbræðralag, af því báðir stund- uðu sömu iðn. Þeir settust að í Toronto fyrstir allra íslendinga og voru þar ekki aðrir um það leyti. Kaup- gjaldið á verksnriðju þessari var 4 dalir um vikuna, en á gestaskálum borgarinnar kostaði fæði jafn-mikið, eða 4 dali um vikuna fyrir fæði og húsnæði. En með því Árni kom sér vel við fólkið, sem hann bjó hjá, lét það sér nægja, að hann borgaði 3 dali um vikuna. Þá hafði hann einn dal afgangs og þóttist góður. Þegar hann hafði unnið árlangt á verksmiðju þessari, var kaupið fært upp í 6 dali. Síðar réðist hann á aðra verksmiðju þar í borginni og fekk þá 8 dali um vikuna; þar var hann þrjá mánuði, en þá fór sú verksmiðja á höfuðið. Fór þá Árni Friðriksson til Kinmount, bæj- ar þess, sem áður hefir nefndur verið. Þá voru Is- lendingar þar í þann veginn að taka sig upp og fiytja vestur. Slógst þá Árni í förina með þeim. Það var árið 1875. Hann settist að í Winnipeg og var þar vetur- inn 1875—-76. Vann hann þar hjá skósmið einum að eins fyrir fæði sínu, þangað til 1. maí um vorið. Fekk hann þá sex dali um vikuna og síðar átta. I október- mánuði haustið 1876 fiutti hann ofan til Nýja Islands um það leyti, sem stóri hópurinn kom frá Islandi, var þar um veturinn og sumarið og næsta vetur á eftir. Vorið 1879 flutti hann til Winnipeg. Seint á vetrinum (22. feb.) auglýsir hann, að hann ætli sér að hætta við skósölu þá, sem h m 1 hafði byrjað á að Gimli, og flytja burt úr nýlendunni. Þenna tíma, sem hann dvaldi í Nýja Islandi, hafði hann kom-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.