Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 87
65 ur á mál ritstjórans aö nokkuru leyti, og er þar staö- hæft, aö talsverð óregla eigi sér staö, einkum á húsi einu, er Islendingahús sé nefnt. Þar séu dansar og slarksamkomur oft á hverju kveldi og séu lögregluþjón- ar farnir aö hafa auga á því. Þeir meöal íslendinga sjálfra í bænum, sem vandir voru aö viröingu sinni og þjóðilokks síns, fóru líka fijótt aö amast viö þessu og liótuöu aö kæra fyrir yfirvöldum, ef ekki væri ráöin bót á. Um þetta leyti var fjöldi af Islendingum til bæj- arins kominn og mjög hart um atvinnu fyrir karlmenn. Hélst þetta viö alt sumariö (1S79J og kom mjög hart niöur á Islendinguin, einkum skálabúum. Bættist þaö svo ofan á vandræöi þeirra, aö nú var þeim skipað aö flytja burt af bökkunum við Rauðá, þar sem margir voru lengi búnir að hafast viö. Þetta vinnuleysi hélst énn um langan tíma og varö mjög tilfinnanlegt. Vet- urinn 1879—80 var frostavetur mikill, svo meiri eldi- viö var eytt en vanalega. Var þaö vatn á mylnu sög- unarkarlanna, sein þá höföu dálítiö meira aö gjöra. Nokkur umbrot eru um þessar mundir meö Is- lendingum í Winnipeg meö aö flytja burt úr bænum og gjörast bændur úti á landi. Brottfararhugur var mikill meö mönnum um þetta leyti í Nýja Islandi eins og kunnugt er. l'jöldi þeirra, er þar höföu numiö land, fluttu suöur til Norður-Dakota. I'óru þeir ávalt um í Winnipeg á leiö sinni suður og má nærri geta, aö þaö hafi sett hugi manna í hreyfing. Enda misti Winnipeg nokkura af bestu mönnum sínum suður fyrir landamærin um þessar mundir. Þess er getiö, aö Arni Sigvaldason hafi flutt suður til Minnesota og num- iö land þar. Jón Þóröarson fór suöur til Pembina og nam þar land. Jafnvel Árni Friðrikssön finnur sig til þess knúöan aö leita burt úr bænum og fara suöur. Veturinn 1880 fóru tveir Islendingar frá Winni- peg alla leiö vestur fyrir bæinn Portage la Prairie í Man.,til aö skoða land,og létu þeir mikiö af landkost- um þar vestur frá. Þar kváðu þeir mega fá bæði skóg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.