Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 93
7 f leikendahíefileika. Sá, seijv þetta ritar, hcfir oít heyrt fólk, er naut þessarar fyrstu skemtunar á almennri samkomii íslendinga í Winniþeg, taka til þess, hvaö vel þeir hafi skeint sér. i En um eina skemtun veröum vér aö geta, er Is- lendingar í A\'innipeg höföu allmikið um hönd fyrstu árin. Það var býsna títt meö þeim aö koma saman og æfa sig í söng. Fyrir því gekst ungur maður frá Akureyri, Jón Júlíus Jónsson, er áður hefirgetið verið. Þegar hann var að vaxa upp á Akureyri, var þar mikil rækt lögö viö söng. Gekst fyrir því danskur kaup- mvður, Stcinckí' að nafni. Þá hafði Jón Júlíus lært að syngja, enda hafði hann laglég hljóð og lipur. Nú kom þetta sér í góðar þarfir. Hann safnaöi þeirn saman, er eittlivað gátu sungið, og kendi þeim fiest algeng íslensk sönglög og sálmalög líka. Mun Þor- steinn heitinn organisti Einarsson, bróðir Sigíúsar málara Einarssonar, sem nú er í Winnipeg, hafa stntt liann, og þeir hjálpast að. Var að þessu besta skemt- un og ekki unt aö verja tómstundum til annars betra. 20. yfiki.it. Hér að frainan hefir nú verið bent á helstu atriö- in í sambandi við fvrstu fimrn frumbýlingsár ísjend- inga í bænum Winnipeg (1875-—1880). Lengra erum vér enn ekki komnir. Þessi fyrstu ár voru eðlilega erviðustu árin, ekki síst vegna þess, að þá var atvinna lítil og deyfð og drungi yfir viðskiftalífi landsins. Og frá þeiin árum er í rauninni lang-minst sögulegt að segja. En aö þessum fyrstu fimm árum liðnum hefst nýtt tímabil í sögu Winnibeg-bæjar og fylkisins Manitoba. Og um leið hefst líka nýtt tímabil í sögu íslensku inn- flytjendanna, sem tekið höföu sér bólfestu þar. Alt í , einu rís viðskiftalífið úr dvala og þeir, sem enga trú voru farnir að hafa á landinu, rakna úr rotinu og verða varir við einlægar auðsuppsprettur alt í kring um sig. Um leið fer hagur Islendinga aö rísa viö. Þeir eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.