Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 100
sjúk og hrakin lentu þau seint í júiímánuði, eftir langa ferð og marg- faldar hörmungar, þar sem nú er þorpið Gimli í Nýja íslandi. Á opnum ..flatbát" hafði Björn, eins og aðrir, hrakist með tjölskyldu sína niður Rauðá og norður Winnipeg-vatn. Mesta illveður mætti þeim á vatninu og bjargarlaust var á bátnum. Þar lét eitt barnið lífið; og er loks kom á áfangastaðinn, var að bera úr bátnum dauð og dauðvona börn. Náttmyrkur og rigning var fyrir á hinni eyðilegu strönd. Björn komst með fjölskyldu sína strax um kveldið i lítinn bjálkakofa, er átti Magnús Stefánsson frændi hans, einhleypur maður, sem til Nýja Islands hafði komið árinu áður. Þar var hafst við um nóttina. Um morguninn voru engin matvæli til, en fólkið hungrað. Fór nú Björn að leita fyrir sér. Þess skal getið, að aleiga hans var 50 cents. Gengur hann nú suður eftir fjörunni og sér þá mann koma að landi með bát hlaðinn fiski. Biður hann manninu selja sér einn fisk. Það var íslenskur maður, kominn haustinu áður. Maðurinn gerir honum falan einn sináfisk á 35 cents. Björn fann, að maðuriun vildi hagnýta sér neyð hans með verðið á fiskinum. Ivann houum í skap og hann gekk burt. En er hanu mintist sultar fólksins í kofan- um, sá hann það eitt ráð að láta undan. Sneri hann því að vörmu spori aftur til fiskimannsins til að kaupa smáfiskinn, og heyrði eg föður minn segja, að það hafi verið einhver sín þyngstu spor. Annau mann hitti hann og keypti af honunt eitt brauð og gaf fyrir tóbaks- plötu, er hann átti. — Eg hefi skýrt frá þessu svo nákvæmlega til að sýna kjör nýbyggjanna fyrir 26 árum. Eftir þetta fyrsta stríð rættist vel fram úr. Björn fékk atvinnu strax um haustið við útbýting vöru þeirrar, er Canada-stjórn sendi í bygðiua og Mr. John Taylor hafði umboð ylir. I Nýja Islandi var Björn í hálft fimta ár. Um veturinn 1877 var komið á hinni fyrstu stjórnarskipun í Nýja Islandi. Var nýlendunni skift niður í fjórar bygðir og kosinn bygðarstjóri fyrir hverja b) gð. Var Björn Jónsson valinn bygðarstjóri fyrir Víðinesbygð, og hélt hann því embaitti nteðan hann var þar og bar nafnið iengi þar eftir. I marsmánuði 1881 flutti Björn alfarinn úr Nýja Islandi og nam land hið sama vor í Argyle-bygð í Manitoba. Var hann einn af hin- um fyrstu að byggja þá nýlendu. Eitt ár dvaldi hann j)ó í Winnipeg áður en hann flutti til Argvle. 1 Argyle bjó lianu 20 ár og átti mikiun þátt i öllum málum jreirrar bygðar, þoldi þar alla örðugleika nýbyggj- ans á fyrstu árum, og fékk svo einnig að njóta hinuar miklu farsældar, er sú auðuga bygð hefir látið íbúum sínum í té. I fyrra sumar (júní 1901) lagði Björn Jónsson á stáð í kyntiisför til íslands. Ilanu var árlangt burtu. Kom heim aftur til Argyle 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.