Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 101
júní síðastl., og audaðist þrem dögunt síðar, aðíarauótt ib. júní 1902. Ekkja hans og þrjú börn eru í Argyle, einn sonur er í N. Dakota og annar í Minnesota. Birni Jónssyni heftr séra Jón Bjarnason lýst á þennan hátt: — ..ETann var tígulegur maður, hár vexti, svipmikill, góðmannlegur, með örunt tilfinningum og frábærlega hvössum skilningi og dónt- greind, og með brennandi áhuga fyrir velferðarntálum almennings, alira manna skemtilegastur í viðræðu. Allir þessir eiginleikar gerðu hann að sjálfsögðunt ,bygðarstjóra‘, leiðtoga, höfðingja, livar sem hann átti heima. Sterkur tlokksmaður var hann ávalt, en jafnan skipaði hann sér þar í flokk, er best gengdi, og sökum vitsmuna sinna og sanugirni gætti hann æfinlega hófs í flokksbaráttunni. Kirkju vora studdi hann af öllum mætti, og eins og skynsemi hans fór sívax- andi alt til dauðadags, svo varð hann og með ári hverju æ betur og betur kristinn maður."......,,Eg hefi lengi urn hann hugsað með lotning og ást eins og sanukallaðan ,patríarka‘ í leikmannahópi Véstur-íslendinga. “—,,Sam.“ 17,. 5- Tvent er það, er mér einkum fanst auðkenna sálarlíf föður míns sál. Það var hugmynda-auðlegð og karlmenska. Vegna þess, hve rík af hugmyndum sálin var, var hann sérlega skáldlega hugsandi, hafði líka frábæra skáldskapar smekkvísi og orkti sjálfur ekki all-lítið, þó sjaldan birti hann skáldskap sinn. Og vegna þess, hvílíkt andlegt karlmenni hann var, leituðu rnenn til hans þráfaldlega í neyð og vanda ; hann var svo sterkur og stiltur. En þó held eg að eitt enn hafi einkent hann mest. og það var hans djúpa, heilaga lotning fyrir guði. Hana hefi eg hjá engum rnanni þekt á hærra stigi. Minneota, Minn., 17. október 1902. It. It. J. Arni Sigvaldason. Árni Sigvaldasou var fæddur á Búastöðum í Voi>nafirði 12. maí 1847. Faðir hans var Sigvaldi Jónsson, er enn lifir og er til heimilis hjá tengdadóttur sinni í Minnesota. Móðir Arna var Arnfríður Jóns- dóttir. Hún dó árið 1860. Árni ólst upp í föðurgarði og á Hofi í Vopnafirði hjá Halldóri prófasti Jónssyni. Þegar á unga aldri þótti hann bera af jafnöldrum sínum að vitsmunum og framtakssemi. Ungur og einn síns liðs lagði hann af stað til Ameríku árið 1S73 og var einn með allra fyrstú vesturförum. Fyrst eftir að hann kom til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.