Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 112
aöi fyrir munni sér, A miSju gólfi nam hann staöar og tautaöi f ákafa, en það eina sem áheyrendurnir heyröu var þetta : ,,Tuttugu og fimm þúsund ; já, og þrettán þúsund ; -— gerir þrjátíu og átta þúsund!“ Prinsessan haföi ávarpað hann undir eins þegar hann kom inn, en hann heyrði hana hvorki né sá. Nú gekk hún til hans og kastaði sér á kné fvrir fótum hans% Hún ávarpaði hann aftur : ,,Herra !“ I þetta skifti sá hann hana, en ekki rétti hann frain hönd til að reisa hana á fætur og ekki heldur tók hann ofan hattinn. Hann sneri sér að Talleyrand og spurði fljótfærnislega : ,,Hver er þessi kona?“ ,,Herra ! Það er prinsessan af Hatzfeld“, svar- aði Talleyrand. Napoleon sneri sér þá til hennar og spurði :— ,,Hvers æskið þér af mér, frú ?“ ,, Herra ! ‘‘ svaraði hún. ,, Líf mannsins míns! ‘ ‘ ,,Líf mannsins yðar? Þér vitið þó að hann hefir fyrirgert því með drottinsvikum !“ ,,Herra!“ svaraði hún. ,,Hann liefir aldrei brugðið heit sín við yður, — eg sver það. En, herra, hann'er í varðhaldi og getur ekki flutt sitt mál sjálfur. Yður hefir ekki verið sagt rétt frá, um hann. Heyrið mig þess vegna, herra, —konu hans og yðar svika- lausa fylgismann. Heyrið orð mín!“ Hún rið- aði til af nístandi angist og andlitið hennar fallega flaut alt í silfurbjörtum tárum. En Napoleon brá ekki. Hann hrærði hvorki legg né lið og svaraði henni ekki einu orði, en augun sín blágráu, svo ægi- lega hvöss og nfstandi, tók hann aldrei af henni. ,,Æ, herra!“ hélt hún svo áfram, ,,ef eg\issi, eða ef eg hugsaði að þér hefðuð nokkra sönnun gegn prinsinum, manninum mínum, þyrífi eg ekki aö biðja honum- líknar. En eg veit að hann er saklaus. f allan dag, síðan klukkan fimm í morgun, hefi eg beð- ið, og beðið, klukkustund eftir klukkustund, til að ná fundi yðar, herra ! Lítið á mig, herra! Og sjáið hve þreytt, hve máttvana eg er. Takið til greina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.