Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 123
Nýlendubúar höíöu flestir flúiö í virkiö sökum ótta, en uröu nú auðvitað enn skelkaöri en áöur. Það var alt á tjá og tundri í virkinu. Menn, konur og börn þjöppuöu sér saman eins og sauðfé, því allir vildu vera innan veggja virkisins, ef ske kynni, að með því yröi forðað lífinu. Þarna beiö fólkið angistarfult alla nótt- ina og bjóst við áhlaupi þá og þegar, en nóttin leið svo, að ekkert áhlaup var gert. Seinna fengu rnenn að vita, að ófriðarseggirnir höfðu haft beyg af fall- byssu, sem í virkinu var. Daginn eftir var Richard, er tekinn hafði verið til fanga, sendur til virkisins mcð þann boðskap til ný- lendufólksins, að það yrði að hafa sig tafarlaust á burt. Og eftir að skilmálar þeir, er kumpánar Norðvestur- félagsins settu, höfðu verið nákvæmlega athugaðir, afréðu nýbyggjarnir að yfirgefa bj'gðina. Með þung- um huga fóru þeir nú að búa sig til farar og urðu að hafa hraðan á. Það litla, sem hægt var að hafa með sér af húsrnunum og nauðsj’nlegustu áhöldum, var nú borið á bátana, og lagði svo allur hópurinn á stað ofan Rauðá, niður til Winnipeg-vatns og þaðan til Norzuay Housc, sem þá var kallað Jack Fish House. Þar var fólkið um veturinn. Vorið eftir kom Selkirk lávarður til nýlendunnar og hafði með sér sveit vopnaöra niánna. Voru þá sendimenn gerðir út á fund hinna útlægu nýlendumanna, þeim boðið að hverfa heim aftur og þeir fullvissaðir um örugga vernd undir uin- sjón velgerðarmanns þeirra, Selkirks lávarðar, og var það boð þegið með þökkum. Athygli bresku stjórnarinnar var nú leitt að fjandskapnum milli þessara tveggja samkeppandi verslunarfélaga, er svo langt hafði gengið, að slegið hafði í blóðugan, mannskæðán bardaga. Lét hún umboðsmann sinn, W. B. Coltmann ofursta, þegar í stað birta stranga skipan urn, að allar óeirðir yrðu tafarlaust aö leggjast niður. Samkomulagið fór smátt og smátt batnandi uns fullar sættir komust á, og árið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.