Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 26
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: um áhuga, og meðan hann var upp á sitt besta stóðu fáir alþýðumenn honum á sporði. Til íslands fór Árni 1919 sem málsvari V.-íslendinga á ársfund Eimskipafélags íslands. Var honum haldið samsæti áður en hann lagði upp í ferðina af bygðarfólki og honum gefin vönduð ferðataska, og vottuð virðing og þakklæti samtíðarmannanna. Kona Árna var Guðrún Helga Jónsdóttir Jóns- sonar frá Gilsárstekk í Breiðdal, fædd þar 26. des. 1855. Móðir hennar var Guðný Sigurðardóttir An- toníussonar sem lengi bjó á Skó,la á Berufjarðar- strönd. Guðrún Helga var merkiskona, með afbrigð- um dugleg, þrautseig, manndómsrík og vitur, og var hún prýði sinnar stöðu sem æskurós, húsfreyja og móðir; hún var fríð kona og fönguleg, geðspök og stilt hvort sem alt lék í lyndi eða á móti blés. Stóð hún sem hetja í stríði lífsins fram á gamals aldur. Hún dó 27. júní 1938. Árni var sæmdar maður og mikilhæfur en ör í lund. Varð hann aldrei samur maður eftir fráfall sonar síns Valdimars sem á sorglegan hátt misti lífið 17. júlí 1923, á þann hátt að brunnur hrapaði á hann sem hann var að grafa Var hann efnilegur mannskostamaður. Síðustu ár æfinnar bjó Árni í Glenboro, hann dó 7. marz 1928. Börn þessara merk- ishjóna sem á lífi eru, eru hér talin. 1. Jón var lengi bóndi í Argyle-bygð, en býr nú í Baldur og stundar járnsmíði; hann er þjóðhagi sem faðir hans og valinkunnur maður. Kona hans er Sigurveig Sigurbjörnsdóttir Jóhanns- sonar, skálds frá Fótaskinni, gáfuð kona eins og hún á kyn til. 2. Sveinn, ógiftur, á heima í Baldur og starfar með bróður sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.