Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 48
48 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: þar dó hann fyrir skömmu. Kona hans, sem enn lifir og heima á í Winnipeg, er Sigríður Sigurðar- dóttir ættúð úr Mýrasýslu. Börn þeirra eru Sveinn, Ástfríður, Halldóra og Guðríður á íslandi. Hér í landi eru: Laufey, gift hérlendum manni, býr í Winnipeg; Kristín, gift Gunnlaugi Sveinssyni Björgólfssonar, áður bóndi í Argyle-bygð en nú að Oak Point, og Lárus í Win- nipeg. Hann innritaðist í herinn 1916 í 226. herd , særðist 26. okt. 1917. Kom heim úr stríðinu 21. febr. 1918. Síðan heim kom varð að taka af hon- um annan fótinn. Hann á heima í Winnipeg og hefir haft stöðuga vinnu. Árni Halldórsson var að nátt- úrufari fremur vel greindur. Einar Jónsson, hann var fæddur 13. sept. 1834 í S.-Þingeyjarsýslu. Hann kom til Vesturheims 1878. Hann var lengi bóndi í Argyle-bygð en síðustu æfi- árin var hann í Glenboro; hann varð maður gamall. Rannveig Sigurðardóttir hét kona hans, fædd 8. sept. 1832 í N.-Þingeyjarsýslu. Þau hjón komu til Argyle um 1882. Son áttu þau er Benedikt hét, hann dó 25. marz 1898, dóttir hans er Sigrún hét, ólu þau Einar og Rannveig upp. Hún er gift Erlendi Jónasi Helgason og búa þau í Brunkild, Man. Er- lendur er sonur Jónasar Helgasonar, merkisbónda í Argyle-bygð og konu hans Sigríðar Sigurðardóttir. Rannveig dó í Glenboro 28. sept. 1925. Helga Jórunn Jónsdóttir, ekkja Sigurjóns Kristóferssonar frá Ytri-Neslöndum við Mývatn, átti heima í Glenboro í mörg ár, og bjó með dóttir sinni Þorgerði Ólöfu. Helga var fædd í Reykja- hverfi í Þingeyjarsýslu 26. júlí 1855. Kom til Vest- urheims 1893 með manni sínum og börnum, bjuggu þau í Argyle þar til hann dó 18. okt. 1920. Héðan fluttu þær mæðgur til Árborg og síðan til Breden-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.