Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Björn Finnsson. Hann mun hafa komið um 1888 vestur um haf, og þá nærri strax til Glenboro. Hann var ættaður úr Húnavatnssýslu, var umkomu- laus og á sveit heima í æsku, en hann var í góðum stöðum. Hann fluttist vestur frá séra Jakob á Sauðafelli í Dalasýslu. Systir hans var komin hér vestur áður, hét hún Guðbjörg; bjuggu þau saman í Glenboro í mörg ár. Dóttir hennar, er Þóra hét, giftist Vigfúsi Melsted sem var alþektur bæði hér og heima og dó í Þingvallanýlendunni 1914. Guð- björg dó 19. ágúst 1905. Björn giftist á gamals aldri, hét kona hans Þóra Halldórsdóttir ættuð úr Snæfellsnessýslu. Björn dó 7. júlí 1907. Eftir lát B.jörns giftist Þóra Þórarni Stefánssyni er hér bjó í Glenboro og síðar í Winnipeg. Hann var bróðir Sigurjóns Stefánssonar sem getið er um í sögu Hólabygðarinnar, ættaður úr Þingeyjarsýslu. Björn stundaði sögun og fjósamaður var hann hjá Friðjóni Friðrikssyni í mörg ár. Hann var einn af þessum einkennilegu mönnum, sem nú eru að mestu horfnir úr íslenzku þjóðlífi. Jón S. Johnson (Jónsson). Fæddur á Skipalóni í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu 1864, hann kom vestur um haf 1887 og þá strax til Argyle-bygðar. Kona hans var Guðný Friðfinnsdóttir Jónssonar frá Þorvaldsstöðum í Breiðdal, systir Jóns Frið- finnssonar tónskálds og þeirra systkina. Hún var fædd á Þorvaldsstöðum 1862, kom vestur 1879, og til Argyle 1890. Hún var væn kona eins og öll þau systkini. Þau hjón áttu heima í Glenboro um tíma fyrir rúmum 30 árum síðan. Börn þeirra eru: 1. Lára, 2. Pálína Guðný; 3. Friðdór Bernhard; 4. Clara Björg; 5. Ludvig; 6. Mabel Gunnlaug Ragnheiður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.