Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 54
54 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: árinu 1920, að fráteknum 2 árum sem hann var vestur á Kyrrahafsströnd. Albert kom til Manitoba 1920, keypti land í Cypress sveitinni, 9 mílur fyrir austan Glenboro. Varð hann að gefa það upp síðar er tímar versnuðu, því landið var keypt afar háu verði. Enginn gat reist rönd við geysiverði er var á löndum hér um 1920. Leigir hann land þar skamt frá og býr góðu búi, hann er góður bóndi, ábyggi legur í orði og verki, drengur góður, fjörmaður og frjálslyndur og er vel sjálfstæður. Kona hans er kvennkostur góður og fær bezta orð. Börn þeirri eru: 1. Elin Behring í Minneapolis; 2. ólafur; 3. Kristján; 4. Páll og 5. Winnie, heima; 6. Caroline í Winnipeg; 7. Björgvin í Minneapolis. Jón Magnússon. Fæddur að Heiðarseli í Göngu- skörðum 1895. Um fjölda mörg ár vann hann bænda- vinnu í Argyle-bygð, hann er góður vinnumaður. Hann setist að í Glenboro 1929, vann algenga vinnu. Á síðast liðnu ári flutti hann til Cypress River og bjrr þar nú. Hann er giftur hérlendri konu. Þau eru barnlaus. Eyjólfur ísfeld Einarsson Thorsteinsson, bróðir Th. E. Thorsteinssonar fyrrum bankastjóra í Winni- peg, ættaður úr S.-Múlasýslu. Var hér í Glenboro ein 2 ár fyrir um 20 árum síðan og stundaði algenga vinnu. Hann kom frá íslandi 1910. Kona hans var Ivristjana Gísladóttir, ættuð úr Eyjafirði, hún er dáin, en Eyjólfur er til heimilis í Winnipeg. Kristján S. Magnússon ísfeld, fæddur á Víði- keri í Barðárdal 1854. Kona hans var Helga Tómas- dóttir Friðfinnssonar Ulugasonar Einarssonar Jóns- sonar, móðir hennar hét Margrét Sigurðardóttir, ættuð úr Fnjóskadalnum. Helga var fædd á Litlu Völlum í Bárðardal 1859. Þau komu til V.heims
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.