Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 55
ALMANAK 1939 55 1888. B.juggu í Argyle til gamals aldurs, futtu þá til Glenboro og voru hér til dauðadags. Hann dó 31. júlí 1926, en hún 6. júlí 1936. Börn þeirra eru: 1. Hólmgeir; 2. Herman; 3. Kjartan; 4. Georg; 5. Margrét; 6. Hringur; 7. Frið- rik; 8. Haraldur. Pétur Gísli Magnús, var fæddur í Reykjavík 20. sept. 1877. Foreldrar hans voru Torfi Magnús- son og Jóhanna Björnsdóttir. Hann kom vestur um haf 1877 með foreldrum sínum og þremur systkin- um og settist fjölskyldan að í Chicago, 111., og þar var Pétur í 25 ár. Foreldrar hans fóru til íslands aftur 1897 og stundaði faðir hans skriftir hjá syni sínum en bróðir Péturs, Magnúsi sýslumanni (sem nú að undanförnu hefir verið sýslumaður.í Árnes- sýslu) nær því til dauðadags. Annar bróðir Péturs var séra Ríkarður Torfason, er seinna fékst við bankastörf. Pétur Gísli Magnús var að náttúru- fari mikið hneigður til söngs, var og er söngmaður góður og ágætur söngstjóri. Lærði hann all-nokkuð til söngs í Chicago og alstaðar þar sem hann hefir verið, skemt með söng og stjórnað söngflokkum. Meðan hann var í Glenboro var hann um skeið söng- stjóri bæði hjá íslendingum og hérlendum. f Ghi- cago lærði hann einnig málara-iðn og hefir hann all-nokkuð stundað það, er hann talinn ágætur mál- ari. Frá Chicago fór Pétur til Edmonton, Alta., og var þar í nokkur ár, síðan flutti hann til Glen- boro, en nokkru síðar til Manitou hér í fylkinu, þar sem hann hafði um nokkur ár gosdrykkja og sætinda verzlun, en flutti síðan til Glenboro, og hafði hann stóra verzlun hér af sama tagi um margra ára bil, en varð að hætta verzlun sökum fjárhagserfið- leika, er kreppan fór að sverfa að. Hefir hann nú um nokkur undanfarin ár búið í Winnipeg og stund- að iðn sína og haft ærið nóg að starfa. Söngstjóri í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.