Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 64
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Landnemi S.A. % S. 32, 1-6 Sigfús S. Bergman (albróðir Jónasar Bergman, sjá þátt hans) Sigfús kom hingað í bygð um aldamótin og tók ofangreint land og bjó hér fá ár. Kona hans er Anna Bjarnad. Olgeirssonar Árnasonar frá Garði í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu og Guðrúnar Ásmunds- dóttur systur Einars í Nesi. Héðan munu þau Sigfús og Anna hafa flutt til Oregon og síðar til Wynyard, Sask., og þar er Sig- fús búsettur nú og fæst við nuddlækningar. Fór hann til Egyptalands fyrir nokkrum árum og skrif- aði allmerka ferðasögu af því ferðalagi. Er Sigfús skýr maður og vel gefinn. Landnemi S.A. (4 27, 1-6 ólafur Kristjánsson Ólafur var fæddur árið 1852 að Hóli í Keldu- hverfi í Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru þau hjónin er þar bjuggu þá, Kristján Guðmundsson og Elísabet Guðmundsdóttir. Með foreldrum sínum dvaldi Ólafur til fullorðinsára. Árið 1882 gekk hann að eiga Júlíönu Jónsdóttir Dagssonar bónda í Hrútahúsum í Fljótum í Skaga- fjarðarsýslu, Jónssonar bónda. í Dæli, Jóhannessonar bónda í Mið-Samtúni, Hálfdánarsonar b. á. Ytru Samtúni. Móðir Jóns Dagssonar var Arnbjörg Jónsdóttir frá Hólakoti á Höfðaströnd. En móðir Dags var Guðrún Daníelsdóttir bónda á Skipalóni, alsystir Þorsteins á Skipalóni. Móðir Jóns Jóhannes- sonar var Herdís Oddsdóttir b. á Borgarhóli í Munkaþverársókn í Eyjafirði. Móðir Júlíönu var Sigríður Gísladóttir b. í Káragerði, Ásmundssonar. Móðir Sigríðar var Guðrún Brandsdóttir frá Yzta- bæ í Hrísey, Þorkelssonar frá Baldursheimi. Móðir Guðrúnar var Ingibjörg Gísladóttir Brandssonar. Árið 1883 fluttu þau hjón Ól. og Júlíana til Vesturheims og settust að í grend við Garðar, N. D.,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.