Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 70
70 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: þau hjón þar til árið 1900 að þau fluttu hingað og keypti Helgi land af Menoníta (S.A. þj, af 20) og bygði þar allgóðar byggingar. Eftir 21/2 ár seldi hann það land en keypti heimilisrétt af frönskum kynblendingi á öðrum stað í bygðinni (N.V. (4 af 12). Þar ihúsaði Helgi bæ sinn að nýju og bjó þar allgóðu búi nær 10 ára bil. Tvö síðustu árin hafði H. það land á leigu þareð hann hafði selt það. Að þeim tíma liðnum keypti hann annað land og flutti á það árið 1912, hvar hann bygði allvandað hús en naut þess skamt þar eð hann dó árið eftir (12. okt. 1913). Þrjár dætur eignuðust þau hjón, eru þær: Anna Sigurbjörg, gift 15. apr. 1919 Sigurði Ragnari Ólafs- syni Árnasonar (getið síðar) ; Albertína Guðrún, gift 22. marz 1922 Karli Halldórssyni, búanda í grend við Elfros, Sask, og Helena Margrét, gift 11. jan. 1915 Davíð Björnssyni Jóhannssonar, búanda á grend við Elfros, Sask. Eftir lát Helga bjó Guðr. með dætrum sínum á landinu þar til árið 1918 að hún seldi það og flutt- ist næsta vor ásamt Albertínu dóttur sinni til Elfros, Sask. Helena dóttir hennar ásamt manni sínum hafði flutt þangað árið áður. Settust þær mæðg- urnar G. og Albertína að í Elfros bænum. Skömmu eftir að Albertína giftist, flutti G. á heimili þeirra hjóna og andaðist þar 17. febrúar 1934. Helgi sál. var dugnaðarmaður og bjó hér all- góðu búi og bygði hér þrjú heimili sem fyr segir, og er það ærinn starfi einum manni. Hann var dag- farsprúður og gat verið skemtinn og var félags- lyndur í eðli sínu og því reiðubúinn að rétta hönd til velferðar og félagsmála bygðar sinnar hvenær sem var. Guðr. kona hans var honum samhent í hví- vetna er til þrifa varð ráðið, enda rausnarkona og vinur sinna vina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.