Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 72
Tz ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: b.iuggu foreldrar J. þar í fjögur ár. Þaðan fluttu þau að Stóradalsseli á Sléttárdal og voru þar tvö ár. Þau sumur vann J. að smalamensku sitt á hverju heimili. Vorið 1897 flutti J. frá foreldrum sínum í ársvist að Ljótshólum í Svínadal. Næstu ár vann hann í Holti á Ásum og síðasta árið á fslandi vann hann í Engihlíð í Langadal. Vorið 1900 fluttist J. ásamt foreldrum sínum vestur um haf. Komu þau til Winnipeg annan ágúst en fjórða sama mán., kom J. hingað í bygð og dvaldi þá rúmt ár. Haustið eftir fór hann til Nýja- íslands; höfðu þá foreldrar hans tekið heimilisrétt- arland í grend við Árnes, Man. Hafði J. heimili hjá þeim næstu 5 árin, en þá seldi faðir hans landið og flutti til Winnipeg (en síðar til Blaine, Wash., og hefir dvalið þar síðan. Móðir J. dó 1921 en faðir hans giftist aftur). Jóh. var rúmt ár í Nýja-íslandi eftir burtför foreldra sinna, en kom svo aftur til bygðarinnar og hefir átt hér heimili mestmegnis síðan, eða yfir 20 ár verið hér heimilisfastur. Hann hefir aldrei gifst, og unnið víða annarstaðar en hér, t. d. í Vatnabygð- um, Selkirk og vestur við haf. Húnfjörðs-nafnið tók hann upp snemma á árum, en faðir hans aldrei. Skólamentunar hefir J. sama sem engrar notið, hvorki á íslandi né hér, en bókhneigður talsvert, og hefir fengist nokkuð við ljóðagerð. Félagsmál bygð- arinnar hefir hann reynt að styðja talsvert. Sigurjón Bergvinsson Sigurjón var fæddur 26. febr. 1848 á Halldórs- stöðum í Bárðardal, Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru þau hjónin er þar bjuggu þá, Bergvin Einars- son og Friðbjörg Ingjaldsdóttir. Móðir Bergvins var Helga Bergþórsdóttir hreppstjóra á Öxará í.Bárðar- dal. Bróðir Friðbjargar var Jón Ingjaldsson faðir Helgu konu Jóns Sigurgeirssonar hreppstjóra á Hvarfi, foreldrar Hannesar dýralæknis í Reykjavík. Sigurjón ólst upp með foreldrum sínum fyrst á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.