Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 77
ALMANAK 1939 77 nú með börnum sínum sem eru öll uppkomin. Árni er atorkumaður og býr rausnarbúi, hefir bygt vandaðar byggingar og rutt skóginn af löndum sínum. Þau hjón bæði voru samhent við búskapinn og tóku mikinn þátt í öllu félagslífi; æfinlega skemt- in heim að sækja. Börn þeirra hjóna voru: 1. Leonard, ógiftur heima; 2. Ellis, hvarf á Frakklandi 1918; 3. Jón Sigfús, útskrifaður af Wesley Col., kennari í Rapid City, Man., (giftur konu af þýzkum ættum) ; 4. Kristbjörg, gift Halldóri Ólafssyni (getið á öðrum stað) ; 5. Hallgr. Helgi, ógiftur heima; 6. Þórunn Valgerður, (útlærður kennari), ógift, bústýra hjá föður sínum. Einar Sigurðsson (hálfbróðir Gunnars Einarssonar) Einar Jobson Sigurðssonar frá Flatnefsstöðum á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, og Þórunnar Bjarna- dóttur Hildibrandssonar (sjá þátt G. Einarssonar). Móðir Jobs var Magðalena Sigurðardóttir frá Kata- dal Gíslasonar. Einar fluttist hingað í bygð haustið 1899 og hafði aðallega heimili hjá Gunnari bróður sínum en vann á ýmsum stöðum. Árið 1904 keypti hann S.V. % S. 32, 1-6, en bjó þar ekki. Síðar keypti hann þreskivél og starfrækti hana fjölda mörg ár. Héðan fluttist E. til Víðir-bygðar og tók þar heimilisréttarland, en hefir mest af tímanum 'haft heimili hjá Jóhannesi albróður sínum. Einar hefir aldrei gifst. Er hann verkmaður mikill. Landnemi S.A. % 22, 1-6 Jóhannes Einarsson Jóhannes er albróðir Gunnars Einarsson (sjá hans þátt hér að framan). Hann fæddist 22. marz 1868 að Fjallaseli í Fellum. Þriggja ára misti hann föður sinn og fór þá að Egilsseli til Einars Guð- mundssonar er þar bjó og ólst þar upp um hríð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.