Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 83
ALMANAK 1939 83 hafa verið einn stærsti landeigandi hér. í kringum 1907 flutti Kr. til Winnipeg og hóf þar fasteigna- sölu en hafði hér í bygð að nokkru leyti aukastöð sína, þar til árið 1911 að hann flutti vestur til Vancuover, B. C. Nú er Kr. búsettur í Los Angeles, Calif. Kona hans er dáin fyrir nokkrum árum. Guðmundur D. Grímsson Guðmundur fæddist 26. júní 1879 á Knarrar- stöðum á Vatnsleysuströnd. Foreldrar hans voru þau hjónin Daníel Grímsson og Sigríður Þorsteins- dóttir. Guðm. fluttist með foreldrum sínum til Vest- urheims árið 1885 er settust að í grend við Garðar, N. Dak., og ólst þar upp. Árið 1899 kom hann í þessa bygð og keypti S.A. % S. 14, 1-6 en bjó þar aldrei. Var hér aðeins skamman tíma og seldi landið aftur 1902. Nú býr Guðm. góðu búi í grend við Mozart, Sask. Björn Jóhannsson Björn var fæddur á Ósi á Skógarströnd árið 1845 . Foreldrar hans voru þau 'hjónin er þar bjuggu, Jóhann Jóhannsson ‘Teitssonar og kona hans Þóra Sigmundsdóttir. Móðir Jóhanns föður Björns var Margrét Sigurðardóttir stúdents í Geit- areyjum. Bróðir hennar var Jón gullsmiður í Geit- areyjum, faðir hinna listhæfu Geiteyjar-bræðra. Einn þeirra var Jón Breiðfjörð hreppstj. á Brunna- stöðum á Vatnsleysluströnd. Kona Björns er Sigurbjörg Símonardóttir og Sigurlaugar Einarsdóttur Snorrasonar er bjuggu á Sléttu í Aðalvík í ísafjarðarsýslu. Sigurbjörg fædd- ist 18. apríl 1854. Sama ár lézt föður hennar. Tveim árum síðar var hún tekin til fósturs af séra Þórarni Böðvarssyni og konu hans Þórunni Jónsd. Það sama ár fluttu þau að Melstað í Vatnsfirði. Hjá þeim ólst Sigurbj. upp eftir það og á þeirra vegum nam hún hjúkrunarfræði. Árið 1868 fluttist hún með þeim að Görðum á Álftanesi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.