Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 89
ALMANAK 1939 89 legar; en þær hepnuðust vel, því hann var bæði at- hugull og snarráður. Hann var mörg ár skipstjóri á flutningsbátum á Manitoba-vatni; fyrst fyrir hér- lent auðfélag, en síðar á stórum seglbát er hann smíðaði sjálfur, og setti síðar vél í hann. Þann bát starfrækti hann fyrir eigin reikning til vöru- og mannflutninga um nokkur ár. Þá hefir starfsemi hans verið umfangsmest síðan hann fluttist á Siglu- nes. Hann hefir haft þar stóra útgerð til fiskiveiða, oft um 40 menn eða fleiri. Fyrstu árin stjórnaði hann þessu fyrir Armstrong Tr. Co., en síðar fyrir sjálfan sig og sonu sína. Hann bygði sögunar- myllu á heimili sínu og kassaverksmiðju, og hefir unnið að því alla þá tíma árs sem fiskiveiðar hafa ekki verið stundaðar. Sögunarmyllan brann fyrir nokkrum árum, en hann bygði hana þegar aftur, vandaðri en áður. Ásmundur naut engrar mentunar í æsku, því barnaskólar voru lítt starfræktir hér í fámennum nýlendum um 1890. En hann hefir haft góða náms- gáfu, og hefir aflað sér ótrúlega mikillar þekkingar í ýmsum greinum. Sérstaklega mun hann hafa haft góða gáfu fyrir verkfræði, því hann er manna hagsýnastur um verknað allan, og laginn verkstjóri. Ásmundur er manna greiðugastur og hefir góða mannhylli. John J. Johnson, er fæddur á Sleðbrjót í Jökuls- árhlíð 3. marz 1894. Foreldrar hans voru þau Jón Jónsson, alþm. og Guðrún Jónsdóttir kona hans. Er ættar þeirra getið í þætti Siglunesbúa 1914. Jón fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1903 o& ólst upp hjá þeim til fullorðinsára. Faðir hans lézt 1923. Höfðu þeir bræður, Jón, Páll og Guð- mundur unnið allir að búinu fram að þeim tíma, en hættu þá búskap að mestu, en héldu þó heimilinu við, en unnu á ýmsum stöðum. Jón kvæntist 1931. Kona hans heitir Annie Ethel og er af enskum ættum. Þau eiga tvo sonu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.