Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 104
104 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
18. Mrs. Matth. Young- (Lilja), að Sexsmith, Alta. Dóttir
Jóns Einarssonar þar í bygð. Fædd 11. feh. 1911.
22. Kristján Aðaljón Oleson að heimili sínu í Hólabygðinni
norður af Glenboro, Man. Fæddur á Fagralandi í
Víðinesbygð, Man., 3. júní 1884. Foreldrar: Eyjólfur
Jónsson og seinni kona hans Sigurveig Sigurðardóttir.
22. Gunnhildur Jóhannsson, á almenna sjúkrahúsinu í Win-
nipeg. Fædd 19. okt. 1875. Foreldrar: Jón Jónsson og
Anna Sigurðardóttir frá Fjöllum í Kelduhverfi. Flutti
vestur 1905 ásamt manni sínum Jóni Jóhannssyni.
24. Mrs. Asgerður Josephson, að 602 Simcoe St., Winnipeg.
Fædd að Svínavatni í Húnavatnssýslu 24. maí 1356. For-
eldrar: Gunnlaugur Björnsson og kona hans Margrét
Sigurðardóttir. Flutti hingað vestur sumarið 1912.
26. Eirný Jónsdóttir, að Keldulandi við Riverton, Man.
Fædd 23. nóv. 1850 i Bæjarsveit í Borgarfjarðars.
Foreldrar: Jón Sveinsson og kona hars Sigríður ólafs-
dóttir. Flutti vestur 1888 með manni sínum Guðjóni
Jónssyni frá Uppsölum í Hálsasveit.
28. Davið Davíðsson, fæddur í Fanndal í Norðfdrði 1851.
Foreldrar hans voru hjónin Davíö Jónsson og Guðfinna
Sigfúsdóttir.
APRIL 1938
1. ölöf Sigbjömsson frá Núpi í Vopnafirði, 59 ára að
aldri, mæt stúlka og vinsæl.
2. Frú Hallfríður Guðrún Thorgeirsson, kona Jóhanns G.
Thorgeirsson, 74 ára að aldri, að heimili þeirra hjóna
ste. 5 Gordon Apts., Winnipeg. Auk manns síns, lætur
hún eftir sig tvær uppeldisdætur, þær, frú Sigríði Olson,
Winnipeg og frú Guðrúnu Johnson í Kandahar, Sask.
2. Mrs. Laura Signý Blöndal, 63 ára að aldri, kona Gísla
Blöndal, 707 Home St. Dó á almenna sjúkrahúsinu
hér í Winnipeg.
3. Kolbeinn Þórðarson frá Leirá í Leirársveiit, hálf átt-
ræður að aldri. Hann dó í borginni ,San Fransisco, Cal.
8. Gísli Gíslason frá Gilsbakka í Geysisbygð, andaðist að
Gimli, Man., hjá sonardóttur sinni, sem gift er Dr. F.
W. Shaw, læknir þar i bæ. Fæddur 4. mai 1852 að
Syðri Skógum í Kolbeinsstaðahr. í Hnappadalss. For-
eldrar: Gísli Guðmundsson og Þuríður Þorvaldsdóttir.
Flutti vestur ásamt konu sinni Björghildi Guðmunds-
dóttir 1886.
8. Mrs. ólína Johnson, varð bráðkvödd að heimili sínu,
ste. 10 Vesta Apts., Winnipeg. Ættuð af Breiðafirði
73 ára að aldri.