Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 104
104 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 18. Mrs. Matth. Young- (Lilja), að Sexsmith, Alta. Dóttir Jóns Einarssonar þar í bygð. Fædd 11. feh. 1911. 22. Kristján Aðaljón Oleson að heimili sínu í Hólabygðinni norður af Glenboro, Man. Fæddur á Fagralandi í Víðinesbygð, Man., 3. júní 1884. Foreldrar: Eyjólfur Jónsson og seinni kona hans Sigurveig Sigurðardóttir. 22. Gunnhildur Jóhannsson, á almenna sjúkrahúsinu í Win- nipeg. Fædd 19. okt. 1875. Foreldrar: Jón Jónsson og Anna Sigurðardóttir frá Fjöllum í Kelduhverfi. Flutti vestur 1905 ásamt manni sínum Jóni Jóhannssyni. 24. Mrs. Asgerður Josephson, að 602 Simcoe St., Winnipeg. Fædd að Svínavatni í Húnavatnssýslu 24. maí 1356. For- eldrar: Gunnlaugur Björnsson og kona hans Margrét Sigurðardóttir. Flutti hingað vestur sumarið 1912. 26. Eirný Jónsdóttir, að Keldulandi við Riverton, Man. Fædd 23. nóv. 1850 i Bæjarsveit í Borgarfjarðars. Foreldrar: Jón Sveinsson og kona hars Sigríður ólafs- dóttir. Flutti vestur 1888 með manni sínum Guðjóni Jónssyni frá Uppsölum í Hálsasveit. 28. Davið Davíðsson, fæddur í Fanndal í Norðfdrði 1851. Foreldrar hans voru hjónin Davíö Jónsson og Guðfinna Sigfúsdóttir. APRIL 1938 1. ölöf Sigbjömsson frá Núpi í Vopnafirði, 59 ára að aldri, mæt stúlka og vinsæl. 2. Frú Hallfríður Guðrún Thorgeirsson, kona Jóhanns G. Thorgeirsson, 74 ára að aldri, að heimili þeirra hjóna ste. 5 Gordon Apts., Winnipeg. Auk manns síns, lætur hún eftir sig tvær uppeldisdætur, þær, frú Sigríði Olson, Winnipeg og frú Guðrúnu Johnson í Kandahar, Sask. 2. Mrs. Laura Signý Blöndal, 63 ára að aldri, kona Gísla Blöndal, 707 Home St. Dó á almenna sjúkrahúsinu hér í Winnipeg. 3. Kolbeinn Þórðarson frá Leirá í Leirársveiit, hálf átt- ræður að aldri. Hann dó í borginni ,San Fransisco, Cal. 8. Gísli Gíslason frá Gilsbakka í Geysisbygð, andaðist að Gimli, Man., hjá sonardóttur sinni, sem gift er Dr. F. W. Shaw, læknir þar i bæ. Fæddur 4. mai 1852 að Syðri Skógum í Kolbeinsstaðahr. í Hnappadalss. For- eldrar: Gísli Guðmundsson og Þuríður Þorvaldsdóttir. Flutti vestur ásamt konu sinni Björghildi Guðmunds- dóttir 1886. 8. Mrs. ólína Johnson, varð bráðkvödd að heimili sínu, ste. 10 Vesta Apts., Winnipeg. Ættuð af Breiðafirði 73 ára að aldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.