Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 12

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 12
Listamadurinn Hann var á flótta undan Guði, en það var ekki svo auðvelt því að faðir hans og móðir voru sann- kristin og báðu mikið fyrir syni sínum. Reyndar vildi hann ekki láta frelsast og þess vegna var bezt að leita burt frá heimilinu. Hann hafði ráðagerðir um að verða listamaður og þær ráðagerðir gátu engan veginn, að hans áliti sam- rýmst óskum foreldranna um það að hann yrði sannkristinn maður. Sá tími kom svo að hinn verðandi listamaður fór til stórborgarinnar. Hér vann hann að því, að brjóta sér braut, að hlýða. John Lee var látinn stíga inn á hlerann einu sinni enn. Fógetinn skyldi nú sjálfur sveifla járnslánni frá. Hann gerði það aftur og aftur. En hlerinn féll ekki samt sem áður. Þá gafst fógetinn upp. John var aftur leiddur til klefa síns. Dómsmálaráðherrann tók málið upp í neðri málstofu brezka þingsins, þar sem það var tekið til umræðna. En engar nýjar tilraunir voru gerðar til þess að taka John Lee af lífi. Nokkru seinna kom skeyti frá yfirvöldunum, þar sem sagt var að dauðadómi John Lee, væri breytt í ævilangt fangelsi. Það kom í ljós seinna meir, að framkoma hans í fangelsinu var svo góð og sannkristileg, að hann var náðaður eftir nokkur ár. Þessi maður, sem á svo undursandegan hátt, hafði bjargast frá bráðum dauða, fórnaði síðan lífi sínu í þjónustu Drottins. Hann fór um allt England og prédikaði orð Guðs. Hann hvatti alls staðar fólkið að gera iðrun, og snúa sér til Krists. Og hver var betur til þess hæfur en hann, sem hafði h!o*ið náð Guðs í svo ríkum mæli. Það ætti að vera óharft að taka það fram, að allir sannfærðust um það. að John Lee hafði verið dæmdur saklaus, og frelsun hans, svo merkileg sem hún var, vakti hjá mörgum alvarlegan guðs- ótta. ungu léttúðugu listamannsefni — og fljótlega lá leiðin í listaháskólann. Hann lifði nú í þeim hópi manna þar sem mögu- leikarnir fyrir Guð að ná til lians virtust vart finnanlegir. 1 skólanum var Guðs nafn aldrei nefnt, og þar að auki kærði listamaðurinn sig ekki um, að færa neitt það í tal er minnti á Guð, þvert á móti. En — skyndilega skeði nokkuð óvænt. Kvöld nokkurt ætlaði ungi maðurinn í söngleikhús, en tafðist og varð seinni fyrir en hann ætlaði. Þegar hann loksins kom til söngleikhússin komst hann ekki inn. Argur yfir þessu hugsaði hann hvað nú skyldi til bragðs taka. Hann varð að fá eitthvað út úr þessu kvöldi og reyna þá gæfuna annars staðar. Eftir skamma umhugsun ákvað hann að ganga sér til skemmtunar heimleiðis. Leið hans lá fram- hjá kirkju, og þaðan barst honum til eyrna söng- ur og hljóðfærasláttur. Án þess að íhuga þetta nánar, gekk hann inn — og hafnaði, á vakningarsamkomu, þar sem and- rúmsloftið var eins og mettað andlegri blessun. Hann komst að raun um, að sá Guð er hann reyndi að flýja undan, með því að fara til borg- arinnar, var þarna einnig til staðar og kallaði hann til afturhvarfs og að binda endi á fyrra líf- erni. Hann gafst ekki Guði þetta kvöld, en boðskap- nrinn greip hann sterkum tökum, og hann kom fleiri kvöld síðar. Svo var það kvöld nokkurt, að liann ákvað að fvlgja Guði og losna við þá syndabyrði. sem íþynn'di honum. í listaskólanum varð heilmikið unoistand, þegar hinn nýfrelsaði listamaður sagði frá bví sem hann hafði reynt. Það var margt og mikið sem nú tók breyíingum í lífi hans, en það mikilverðasta var, að hjarta hans var umbreytt og það bæði sást og fannst. Menn sáu að gleði hans var hrein og fölskva- laus. Ef til vill hebir bú ekki, kæri lesari, staðnæmst við bað, sem mikilsverðast er í lífi bínu, en hað er að gefast Gnði og láta frelsast. Lei’sðu Guðs þins nú og biargaðu lífi hínu fvrir eilífðina. í þrítugasta og öðrum Davíðs sálmi, segir svo 12

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.