Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 49

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 49
Á undan samlíð sinni Fyrir jólin 1967, kom á bókamarkaðinn bókin, Sigurjón Friðjónsson, ljóð og æviágrip. Arnór Sigurjónsson rithöfundur bjó til prentunar. Sigurjón var Þingeyingur og kunnur á sinni tíð. Hann var kvæntur Kristínu Jónsdóttur og áttu þau saman 8 börn, á Sandi í Þingeyarsýslu. Við leyfum okkur að birta það sem stendur á bls. 219, í bókinni um bann. „. . . .Það vakti mikið umtal og ádeilu á föður minn, að iiann lét ekki skíra börn sín. Hann gerði víst litla grein fyrir ástæðum sínum, fyrir þessum frábrigðum frá Iiefðbundinni venju. Þó leyfði hann sér a. m. k. eina undantekningu frá því. A útáliðnum vetri 1904 fann hann í skrifborði sínu bréf frá „gamalli vinkonu“, líklega Guðrúnu Þor- steinsdóttur frá Ilraunkoti, er fór til Vesturheims 1893, en hann segir í svari sínu, að þetta bréf ræði „einkum um skírnina eða ölltt heldur skírnar- leysið á hinu fyrsta barni mínu.“ Hann segist til þessa liafa leitt það hjá sér að verja sig í þessu efni, og líklega liafi hann þess vegna lagt bréf hennar til hliðar, og svo liafi það glevmzt. Síðar segir hann: „En ég mátti vel gera undantekningu á þér — Skoðun mín á skírninni var og er í stuttu máli þessi, eins og Biblían kennir: „Hún er ekki burttekt boldsins saurugleika, beldur sátt- máli góðrar samvizku við Guð.“ (I. Pét. 3, 21. Ritstj.). En um slíkan sáttmála getur ekki verið að ræða, nema hann sé gerður af trúarlegri þörf og sjúkur og með ógleði. Á heimleiðinni leit bann upn í hinn stjörnubjarta himin, sem Ijómaði yfir höfði hans, og hjarta hans fylltist fögnuði. Hon- um bafði blotnazt sá heiður að líða fyrir sakir Krists. Og bann bafði fengið náð til þess að vinna sálir fyrir Drottin sinn. Mikið var bann bam- ingjusamur! Og það var annað líka. Nú fann bann ekki til sjúkdómsins. Hann var orðinn heilbrigður. skilningi þroskaðs manns. Barnaskírnin er því að mínu áliti „bókstafur sem deyðir“, þ. e. venja, sem einn tekur eftir öðrum hugsunarlítið og hefir þau áhrif mest að ala upp þann hugsunarhátt, að sá sé kristinn, sem fylgir hinum ytri siðum, venja, sem dregur Jjoku yfir þau sannindi, að Guð er Andi og, „þeir sem tilbiðja hann, eiga að biðja í anda og sannleika.“ Venja sem dregur þoku yfir lífsins sól. Ég veit vel að barnaskírnin hefir góð áhrif á einstaka menn, einkum konur, en ég áh't. að áhrif hennar eða afleiðingar séu að meira leyti og yfirleitt vondar, álít að hún sé orðin kínverskur skór, sem þarf að spretta utan af fæti, sem er að vaxa, eigi hann ekki að vanskapast.. . .“ Og áfram á bls. 220. ,,....Ég þykist ekki hafa gert neitt jafn stórt drengskaparbragð í lífinu og það að brjóta í bág við venjuna í þessu efni, enda gerði ég það eftir skýlausri skipun tilfinningar minnar fyrir því, livað rétt er og rangt. En þó þekki ég ekkert dæmi þess, að það hafi verið lagt út öðru vísi en á verri veg. ..." Vegurinn okkar. Vegurlnn, sem l)ú átt aö ganga er ekkt óendanlegur. Þvert á mótl. Hann er mjttg skammur. Von bráðar ert l’ú komlnn að takmarklnu. Einnlg bú, sem enn ert ungur. Hefur þú valið þér veg og markmið? Aðeins einn veg- ur er góður. Veldu hann! Hann leiðir til himins. Tvi- mælalaust. Það væri heimskulegt að trúa nokkru öðru. Margir htka, þegar um það er að ræða að velja veg. sjálfum sér tll skaða. Drátturinn skaðar og eykur erfið- leika. Allt hik felur í sér möguleika til hlndrunar. Enn aðrlr velja veginn tll ýmissa átta Menn finna þá hér og þar. Þelr hinir sömu eru óstöðuglr á öllum sinum vegum. Bæði hinir efagjörnu og þeir sem eru hikandi eru óhamingjusamir. 1 hópi hinna óhamlngjusömu eru elnnlg þeir, sem fleygja sér út í hringiðu syndarinnar. 49

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.