Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 19

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 19
ins. En nú hafði lítill og hingað til svo aS segja óbekktur prérlikari fagnaSarerindisins horaS aS leieia hann. Trú hans hafSi vaxiS viS haS aS nokkrnm árnm áSur hafSi Dro’tinn sfaSfnst haS meS enírlaheimsókri 'il smáhóns hiSiandi trúaSra manna. aS hlessun frá Drottni mitndi verSa send yfir Rtóran sfaS. o" mikinn mannsrrúa oflt ráSa- menn mund’i hevra boðskapinn. Nú var jietta bók- staflega komiS fram. CnS starfaSi aS ú'hreiSslu fafrnaSarerindis .Tesú Krisf« svo kröftugleflra í Arven'ínu. aS aiurlióst. var aS hönd hans var ekki orSin Rtutt eSa eyra lians bvkkt. T>etta hafSi eevsi áhrif á hióSina er taldi jiá iim 90 milliónir íhúa. Am'en'ína. sterk. kraft- mikil. auSntr os: mátti sín mikils, en einnig á sama tíma sknrSfroSadvrkandi. ógnSleg og í heiSimrdómi, var nndir snertingu GnSs. aS snúast frá rótgrón- um svndavenium til Jesú Krists. ÞaS fór bvlgia ef*ir bvlgiu af kraÞi GuSs vfir mannhafiS. Og kvöld eftir kvöld læknaSi Jesús meS krafti sínnm hér og har í manngrúanum meSal húsundanna. Stórkostleg kraftaverk áttu sér staS 1 * svo mörg aS ekki var tölu á komiS. * Menn jtyrptust hvaSanæva til Buenos Aires fjær og nær. Þetta líktist einna helzt jpegar gullið fannst þar vesfra áSur fyrr. Kvöldsamkomurnar urSu sí- fellt fjölmennari unz íjjróttaleikvangurinn vf.r fullsetinn. Stuttu eftir aS samkomurnar hyrjuou var bókstaflega illmögulegt að ferðast um rreð sporvögnum í áttina til samkomustaSarins, jiví aS allir jtvrptust þangaS. FólkiS kom neSaniarðar, meS iárnhrautarlestum og alls konar öSrum farar- tækjum. Frá Boliviu, Chile, Brasilíu, Uruguay og lengst utan af landi, safnaðist saman þar, sem Drottinn mætti hinni mannlegu neyS. Háir og lágir. ríkir og fátækir, menntaðir og ómenntaðir, landstjórar og betlarar mættu GuSi sínum á jtess- um dögum. Nærri tveir dvrðlegir mánuðir á hess- ari iörS, frá miSjum apríl til miðs júní 1054. Himinninn sveigði sig niður og snerti jörðina. BlóS Jesú Krists hreinsaði og bvoði fólkiS og gerði þaS hvbara en miöll. Formfastir og staðnaðir söfn- uðir tóku á móti skírn í Heilögum Anda. GuS hafði komiS til Argentínu. Þetta viljum við vita STANLEY SIÖBERG OKKAR Á MILU Spurning: Kona, sem er lesandi blaðsins, (H.V.), og hef- ur gengið í gegnum margar raunir, skrifar því. Hún er sjúk. Maður hennar varð bráðkvaddur ný- lega. Sonur hennar er ófrelsaður. Hún hafSi ósk- að að fá tækifæri til að biðja mann sinn fyrirgefn- ingar, á vissum yfirsjónum, en fékk það ekki, vegna þess að það varð svo fljótt um hann. Nú spyr hún kvíSafull: „Fæ ég ekki fyrirgefning? Glatast ég? Ef Jesús gefur mér líkamlega lækn- ingu og ég finn það, að hann hafi fyrirgefið mér, vil ég þjóna honum.“ Svar: Þér viljið finna fyrirgefninguna. Fyrst og fremst verðið ]>ér að trúa, að syndir yð- ar séu fyrirgefnar, ef þér eigið að geta fundið það. Þýðingarmest af öllu, er að vita, að GuS hefur þegar fyrirgefið yður allar syndir yðar. Um þetta segir skýrum orðum í Biblíunni: „ef vér játum syndir vorar, ])á er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti“ (1. Jóh. 1,9). Gleðin kemur í hjarta yðar, er þér af öllu hjarta trúiS Guði, að liann fyrirgefi syndirnar. Guð vill eiga glöð börn. Hann segir í orði sínu: „Verið ætíð glaðir.“ (1. Þess. 5,16). Þér hafið reynt sjúkdóm, og sorgina, er því fylgir að verða ekkja. Þér eruð hrygg vegna þess, að sonur yðar er ekki frelsaður. Heimurinn er barmafullur af synd, jijáningum og dauða. En þrátt fyrir þetta allt kemur GuS á móti okkur og vill hjálpa okkur öllum og gera okkur glöð. Til er mikil gleði. En þá verðum viS að eiga rétta rnynd af Guði í hjörtum okkar. Eins og 19

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.