Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 28

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 28
Og ljúka viS hann í skyndi Framiiald af bls. 22. sem eru yfirlýstir guðsafneitendur? Engum dylst hvílíkur voði stendur af þessu fyrir allt mannkyn. Hvenær hefur Austrið og Vestrið átt jafn mikil forðabúr af múgeyðandi vopnum? Og hvenær hafa vopn verið smíðuð sem ekki voru notuð? Hvaða kynslóð, nema sú sem lifir, hefur séð jafn mikið rætast af því, sem Jesús gaf lærisvein- um sínum, sérstaklega til glöggvunar upp á end- urkomu sína? í fyrsta lagi á ég við heimflutn- ing Gyðinga í land sitt, og yfirlýsingu þeirra fyrir Það var ekkert undarlegt við það þó að móðir Áge, Olga í Friðheimum, yrði meira en lítið ham- ingjusöm, er hann kom heim með næsta póstskipi. þaö dæmdi hana heidur enginn fyrir það þó að hún stofnaöi tii mikiliar veizlu í tilefni heimkomu son- arins. Til þeirrar veizlu bauð hún mörgum vin- um, bæði irá Heimatrúboðinu, Hvítasunnuvinum, Meþódistum og Hjálpræðishernum. Henni fannst hún þurfa að samgleðjast með öilum trúuðum. Yfir 30 ár hafði hún slrítt í bænum sínum fyrir einkasyni sínum. f 30 ár hafði hún lifað á milli vonar og ótta. í 30 ár hafði freistarinn reynt að brjóta niöur trú hennar með því að hvísla að henni æ ofan í æ: — Sérðu það ekki, að hann verður bara verri og verri? Það er tilgangslaust fyrir þig að biðja fyrir honum. Guð heyrir ekki bænir þínar. Þetta var allt svo sannfærandi. Áge féll dýpra og dýpra í foræði syndarinnar. Hann varð verri og verri. í fieiri vikur eftir þetta, fannst henni sem hún heyra rödd sonar síns í símanum: — Mamma, nú þarft þú ekki að gráta lengur, mamma, nú þarft þú ekki að liggja lengur vakandi um nætur, því að ég er frelsaður! Það var bara af hendingu, að hann kom inn á samkomu í bænahúsinu þetta kvöld. En einmitt þetta kvöld stóð engill Drottins þar og stöðvaði hann. Gegnum blóð friðþægingarinnar eignaðist hann þá lífsumbreytingu, sem skapaði það fram í lífi hans, að hann varð trúr meistara sínum og Drottni alla ævi sína eftir það. 19 árum um sjálfstætt Ísraelsríki. Síðastliðið sum- ar feiiur svo öil Jerúsalem í hendur þeirra, með heimssögulegu kraftaverki. Kristur sagði við vini sína, er hann var að skilja við þá, að Jerúsalem mundi verða fótum troðin af heiöingjum, þangað til tímar lieiðingjanna væru liðnir. Frá því Gyð- ingar voru fluttir tii babel, sem var árið 536 fyrir Krist, hafa þeir ekki verið sjálfstæð þjóð fyrr en þeir lýstu yrir sjáifstæöu ríki 1948. Það er því 2553 ár, sem Jerúsaiem hefur verið fótum troðin af heiðingjum. Og frá mannlegu sjónarmiði virt- ist, sem heiðingjar mundu trampa liana til eilífð- ar. En svo ber það við einn dag á þessu herrans ári, að ósýnileg, almáttug hönd flettir skyndilega blaði í veraldarsögunni, svo að allur heimur lít- ur upp. Ég hef hlerað að von sé á bók á íslenzku í haust um stríðið milli ísrael og Araba, og fyrir- fram sé búið að gefa henni nafnið: „Sex daga stríðið“. Aðrir hafa þó leyft sér að kalla þetta stríð 100 klukkuslunda stríðið, og þykir furðulegt. En vitið þið, hvað þeir segja, sem voru sjálfir í eldlínunni, það er ísraelsmenn? „Við unnum stríðið á hundrað mínútum,“ segja þeir. Fingur Guðs. Sannarlega fingur Gu&s. Með þessu vilja Ísraelsmenn segja, að þegar hundrað mínútur voru liðnar frá því að merki um styrjöld var gefið, var sigurinn algerlega í hönd- um þeirra. Eftir það var hernaðarstaðan, eins og þegar sigurvegarinn rekur flóttann. í sambandi við þessi hernaðarátök rættist það orð, sem skrifað er hjá Jesaja: „Ég hertýgjaði þig þó að þú þekktir mig ekki, svo að menn skyldu kannast við það bæði í austri og vestri, að enginn er til nema ég. Ég er Drottinn og enginn annar.“ Það er öllum kunnugt, að Gyðingar höfnuðu Kristi, er hann var hér á jörðu. Vegna þess þekkja þeir hann ekki, hvorki sem frelsara sinn, né kon- ung. Samt hertýgjaði Drottinn þá svo augljóslega nú í sumar, þótt þeir ekki þekktu hann, að austrið og vestrið voru neydd til þess dð veita því alveg sérstaka alhygli. En auðvitað var það vegna þess, að Guð er bundinn fyrirheiti sínu við ísrael, um það, að þjóðin skuli vera farin að blómstra í landi sínu, sjálfstæðu, skuli vera búin að fá borg- ina elskuðu aftur frjálsa í hendur sínar, eftir 2553 ár, þegar hann kemur í skýjum himins. 28

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.