Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 13

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 13
Fyrirhyggjulaus Kona, klædd ljósblárri kápu, gekk þvert yfir aðalbraut Lundúnaflugvallar. Opinber starfsmað'ur flugvallarins lýsti þessu sem ótrúlegu og hættu- legu athæfi. Enginn tók samt eftir henni, þó að bún væri í sjónfæri bæði frá stjórnturninum og aðal- stöðvum flugvallarlögreglunnar. Um síðir kom þó flugvallarstarfsmaður auga á hana, og spurði hana undrandi, livað hún væri eiginlega að gera hér. Um leið og konan benti til baka yfir flng- brautina, svaraði hún: „Ég gekk bara þessa leið.“ Konan var sem sé alveg áhyggjulaus og hafði auðsjáanlega enga hugmynd um að hún hefði gert nokkuð rangt. Miklu síður hafði hún nokkra luig- mynd um, að hún hefði stefnt lífi sínu í beinan voða. Hvers vegna var kona þessi svo gersamlega áhyggjulaus í þessu efni? Einmitt vegna þess að hún gerði sér ekki grein fyrir hættunni. Og hvers vegna eru milljónir manna áhvggju- lausir um örlög sinna ódauðlegu sálna? Vegna þess að þeir hafa enga þekkingu eða skilning á þeirri hættu sem þeir eru í. Lífið líður fljótt. Menn hafa áhuga á öllu mögulegu og skyldur margvíslegar valda því, að liinni miklu spurningu um það, hvað taki við eftir dauða og gröf, er ekki sinnt. Menn gera sér áhvggj- ur út af smávægilegum hlutum, en aðvaranir Guðs um það, að vera viðbúinn að mæta því sem bíður hinumegin dauðans, er minna hirt um. í fimm*a versi. Þá já*aði ég synd mína fyrir hér og fól eigi misgiörð mína. Ég mælti: ég vil játa af- brot mín fyrir Drottni og þú fvrirgafst syndasekt mína Þýtt úr sænsku, Ef þú heldur áfram á sömu braut, er flestir ganga, ertu í mikilli hættu, því að Guðs orð segir, að sá sem. ekki trúir á Guðs Son hafi ekki lifið í sér (1. Jóh. 5,12). Siáðu hér, vinur minn, hvað Guðs orð talar greinilega um þessa hluti er það segir: „Og ekki er hjálpræðið í neinum öðrum, því að eigi er heldur annað nafn undir himnin- um (nafn Jesú), er menn kunna að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að verða“ (Post. 4,12). Ef þú öðlast ekki þekkingu á hiálpræðinu í Jesú Kris*i, er*u glataður (11. Kor. 4,3). Guð hefur talað til þín í kærleika sínum og hann þráir að leiða þig frá óvissu til öruggleika. En það er aðeins á einum vegi, sem hann getur gert það. Og það er í gegnum Son hans er sagði: „Ég er vegurinn.“ Með dauða sínum á krossinum á Golgata opn- aði Jesús okkur þennan undursamlega veg. Það er vegur lijálpræðisins. Aðeins vegna þess að hann var Guðs sonur, gat hann greitt hið hræðilega svndagjald til þess að þú gætir orðið friáls. Og aðeins vegna bess að hann var Sonur Gtiðs gat hann risið unn frá dauð- um. Sem lifandi kærleiksríkur frelsari bíður hann ef'ir því að geta frelsað hig og h'essað. Hann her mikla umhvggiu fvrir hér, hví að hann veit hvað afstaða þín er ákaflega hættuleg meðan hú ekki lætur frelsast. Hins vegar, ef hú teknr ákveðna afs*öðn að velta Krist, getur eitt skref leitt þig til örveeis eilífs lífs. Akveð hig nú á bessari stundu, Tak þú á móti Jesú Kristi sem frelsara þínum. A. fíall. 13

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.