Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 14

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 14
Ilann þekkir veginn út tir böliira Hjónin Barbro or; Ákc Wallin komn til íslands í nóvember s.l. Þau eru sænsk og hafa starfað til mikillar blessunar f heimalandi sinu um margra ára skeið. Voru þau rúmar þrjár vikur hér á landi. Tfmi sá deildist nokkurn veg- inn að jöfnu á milli Reykjavíkur, Keflavíkur og Vest- mannaeyja. Þau höfðu brennandi boðskap að flytja, þrunpr- inn lífi og krafti. Athyglisvert var, hvað þau lögðu sigr fram f eftirsamkomunum, ekki hvað sízt frúin, sem er mikið menntuð, ung; kona, Það var auðséð að fagnaðar- erindið var henni allt, og hún fann það ligrgrja á sér, sem kvöð, að koma því til mannanna. Það sama má segja um mann hennar. Áke Wallin veit, að það er til vegur út úr kvölinni. Hann hefur nefnileKa Kenfiið bennan veg sjálfur. í tíu ár var hann frjáls maður aðeins 7 mánuði. Og þó var hann í rauninni aldrei frjáls, því að áfengið og eiturlyfin hundu hann alltaf. Slíkur bakgrunnur í lífi manns lætur alhaf merki eftir sig. Þannig er það einnig með Áke Wallin. Þess vegna vill hann heldur tala um veginn út úr kvalavítinu, en vítið sjálft. Fyrir hann heitir sá vegur endurfæðing — hjálpræði. Hann er sann- færður um, að þetta er hinn rétti vegur fyrir alla hina, sem enn eru á bakvið múrana. Það var kvöld eitt 1958. Þá hafði Áke Wallin verið aðeins nokkra mánuði fvrir utan fangelsis- múrana. Þetta kvöld studdu óþekkt atvik að því, að hann gekk inn á kristilega samkomu. Það var þarna sem undrið skeði, er umbrevtti lífi hans. Hann talar lágt og yfirvegar hvert orð við fréuamanninn. sem þessi lbla grein leitar til um heimíldir. Það levnir sér ekki að hann vill vera varkár. Hann vill ekki nota sterka lhi, vill hvergi auka við. En þó vill hann í engu afneita því, hví- líka þvðingu þetta kvöld hafði fyrir lif hans. — Ég bevgði mig, segir hann. Ég nota mál- veniu hinna trúuðu, því að nú hef ég verið svo mörg ár á meðal beirra. Það er ávallt miö<? erfitt fvrir manninn að beygja sig, að viðurkenna að maður geti 14 hvorki axlað byrðarnar né kringumstæðurnar, hvað þá afleiðingarnar. Ekki get ég sagt, að á þessari kvöldstund hafi öll vandamál mín verið leyst. Hitt væri sannara, að þá hafi bætzt við ný vandamál. Ég var kominn að þeim mörkum, að ég sá, að ég varð að gera upp við meðbræður mína, mennina sem ég hafði svikið og táldregið. Mér skildist að þetta yrðu þung skref að ganga. Eftir þetta kvöld freistaðist ég margsinnis af þeirri hugsun, að gefa allt upp á bátinn. Æ ofaní æ stóð ég á þeim blámörkum að hverfa aftur til baka, til hins ábyrgðarlausa lífs, er ég hafði lifað áður. Hann segir þetta blátt áfram, með einföldum orð- um, auðmjúkur. Hann játar, að hann liafi átt marg- ar erfiðar stundir eftir „þetta kvöld“. — En þeir báðu fyrir mér. Hann segir þessi orð með meiri reisn en áður, og lyftir sér eilítið í sæ'inu. Hann veit, að þetta hreif. Þessir nviu vinir hans báðu fyrir honum. eáfu honum nv tæki- færi. Það leynir sér ekki, að hann stór virðir þá einmitt fvrir þetta. Vegna þess hreina andrúms- lofts, eðlilegu og ljúfu gleði, auðmjúku trúarsann- færingar, sem alltaf umvafði hann, vermandi og styðiandi. bá missti hann aldrei kjarkinn. Áke Wallin veit, að það er til vegur út úr kvala- vítinu. í da»r ferðast hann tim landið bvert og endilangt (Svíbióð).' með konu sinni. Hún heitir Barhro og er sænsk eins onr hann. Hún er alin uno í andrúms- loÞi trúar. hreinleika otr kærleika. Barhro er dó'tir þekkst forstöðumanns í friálsum söfnuði. Hún hafði stefnt að langskólanámi, en þegar hún hafði lokið stúdentsnrófi sneri hún sínu kvæði í kross. Hún vildi heldur velja sér bað hlntverk, fyrir stutt ævi- skeið. að vinna mennina fvrir Krist. — Við kvnn'umst fyrir fimm árum, segir Wallin, gegnum fjölhætt vaknintrarstarf, sem söfn- uður hennar rekur. Ég hefði aldrei leyft mér að

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.