Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 51

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 51
ORGELSJÓÐUR FÍLADELFÍUSAFNAÐARINS I REYKJAVlK Þökkum innilega öllum þeirn scni styrkt hafa orgelsjóð Fíladelfíusafnadarins meS gjöfum og áheitum. Nú þegar kirkjubygging olckar er senn í höfn komin, verSur nœsli ájangi aS eignast gott pípuorgel. liafi þeir þökk, sem minnast okkar tneS því aS styrkja orgelsjóSinn, setn œtlaS er aS þjóna fyrrnefndu mark- miSi. Aritun ORGELSJÖÐS er: ORGELSJÓÐUR H A T 0 N I 2, REYKJAVÍK AFTURELDING Málgagn Ilvítasunnumanna á íslandi kemur út tvisvar á ári og verður alls 104 síður. Árgangurinn kostar kr. 55,00. 1 iausasölu kostar biaðið 30 krónur eintakið. — Ritstjórar: Ásmundur Eiriksson og Einar J. Gíslason. Akyrgðarm.: Ásmundur Eiriksson. Ttgef.: Bókaútgáfan Hátúni 2, sími 20735. Rvík. — Prentaö í Borgarprenti. 34. ÁRG. 1968 1.—3. THL.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.