Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 31

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 31
Ritningin segði, með þeim sönnunum, er forn- leifafræðin legði á borðið í dag. Sagði iiann, að hún — fornleifafræðin — sannaði óumdeilanlega að á tímanum fyrir syndaflóðið voru tæknifræð- ingar og uppfinningamenn, sem ekki hafa verið síðri þeim er nú eru uppi. Minos nefndi þetta máli sínu til sönnunar. Skörpustu byggingameistarar, sem nú eru uppi í Bandaríkjunum og teikna og reisa byggingar, sem eru meira en eitt liundrað bæðir, bina svo kölluðu skýkljúfa, viðurkenna að jjá bresti mikið á kunn- áttu og nákvæmni í byggingarlist forntíðar bygg- ingameistara, er uppi voru fyrir mörg þúsund árum. TJm það vi'na bezt pýramídarnir í Egvnta- landi. Þar er slík snilld í byggingarlist fram- kvæmd að nútíma hugvitsmenn í byggingarlist hafa ekki hugmynd um hver var leyndardómur þessara meistaraverka þeirra, sem gnæfa enn í dasr yfir öll mannanna verk á því sviði. Minos hvarf aftur til jreirrar alvöru, sem hinir jirír spádómar boða Norðurlandaþjóðunum. Það levndi sér ekki að hjarta ræðumanns var hrært yfir þessu efni, sem hann var að tala um. Ræðu- maður sýndi fram á, hvernig Guð hefði við fvrri- tíða aldahvörf sent jrjóð sinni — ísrael — fjóra spámenn til þess að aðvara þióðina, ef ske kvnni að fólk hans vildi hlusta á viðvörun hans. Þessir fiórir spámenn voru: Jesaja, Amos, Míka og Hósea. — Enn hefur Guði bóknazt að íran'ta sama veginn og forðum daga til lýðs síns, að tala til hans gegnnm marga spámenn, ef vera mætti að við vildtim hlusta á þá. Snámenn Drottins báru fram nákvæmlega sama boðskap þá og nú: Gjör þig reiðubúinn til þess að mæla Guði þínum! — Nú er rétti tíminn til þess að leita Drottins! Fornleifafræðin segir okkur frá því, hversu fólkið fvrir svndaflóðið hafi verið gegnsvrt af svnd. Upno'röÞur svnir þetta o<r sannar. Þannig er betta orðið á okkar dögnm. Minos sagði með alvöru- þunga: „Ef við vilium ekki snúa okkur frá synd- inni komnmst við ekki biá reiðinni.“ Á dögum Nóa var fólkið trúrækið, því er ekki að neita. Musterisbvggingar hafa verið grafnar upp, er sanna j)etta. En — segja fornleifafræðing- arnir — ]>ar finnst ekkert sem minnir á blóð. um musterum. Minnir þetta mjög á trúarbrögð Ávöxtum af gróðri jarðarinnar var fórnað í þess- Kains. Hann fórnaði Guði af ávöxtum jarðarinnar. og náði ekki veljmknun lians. En Abel aftur á móti, sem bar fram blóðfórn öðlaðist velþóknun Guðs vegna fórnar sinnar. Án blóðsins var enginn kraftur. Án þess að boða hinn hreinsandi kraft fyrir blóð frelsarans, finnst ekkert afturhvarf. Það er blóðið sem frelsar, það er blóðið sem hreinsar af allri synd. Biblían talar um skarpa línu, sem dregin er á milli Kains og ættfólks lians og Sets og ættmenna hans annars vegar. Sets megin var að finna hina réttu guðstrú, þá guðhræðslu sem virti og fór eftir boðum Guðs. En aldirnar liðu, kynslóðir komu og fóru, og áður en fjóðið kom var línan sem skildi þá að, afmáð. Mörkin, sem voru á milli, liöfðu máðzt út. Þá sameinuðust jreir og guðleysið óx á jörðinni hröðum fetum. Vísast taldi fólkið sig trúa á Guð, þess vegna byggði það musterin. — En það vildi ekki snúa sér frá syndinni. Þá sendi Guð því refsidóminn, flóðið mikla og ógurlega. Hvernig er J)að í dag? Er Iínan greinileg, sem á að skilja á milli? Nei, markalínan er víðast að mázt út. Með öðrum orðum, margir sjá ekki eða vita ekki af neinum aðskilnaði milli hins frels- aða og vantrúaða. Ef Guðs fólk vaknar upp og Framh. á bls. 45. 31

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.